Regnið það fellur
Í jörðina skellur
Rennur í eitt
Rennur í eitt
Náttdöggin glitrar á blómunum
Himnarnir breiða úr sér á túnunum
Eldarnir brenna í hjörtunum
Mennirnir vakna af svefninum
Skýjaborg myndast á himnunum
Dropafjöld fellur úr skýjunum
Lækirnir renna af fjöllunum
Droparnir týnast í fjöldanum
Því vil ég vera eins og vatnið