[Intro]
Ég er með stjörnur í augunum
Gerir mig glaðan að þetta er bara byrjunin
Byrja sjá muninn á dögunum
Þakka guði fyrir fólkið í kringum mig
[Pre-Chorus]
Já við fljúgum
Já við fljúgum
[Chorus]
Oh, oh
Ég sé toppinn á fjallinu
Gæti lýst þessu nákvæmu
Oh, oh
Seðlabúntar í vasanum
Sem litlir gaurar tala um
[Verse 1]
Ger'etta hratt
Ger’etta rétt
Sáttur með sjálfan mig
Stend mig svo vel
Alltaf á fullu
Slæ þessi met
Ég veit að ég
Er með etta' á lás (Með etta', með etta’, með etta")
Alltaf að taka upp ég er hás (Hás)
Flottur og fyrstur, ég er ás (Vá)
Með etta' á hreinu? Já (alltaf með etta' á hreinu já)
[Pre-Chorus]
Já við fljúgum
Já við fljúgum
[Chorus]
Oh, oh
Ég sé toppinn á fjallinu
Gæti lýst þessu nákvæmu
Oh, oh
Seðlabúntar í vasanum
Sem litlir gaurar tala um
[Verse 2]
Kózý, kózy, kózy
Ég comfy
Adobe
Photoshop
Hvernig ég breyti
Geri það betra
Þú veist mig
Ég er með flottasta teymið
Því ég er einn í þessu teymi
Finnst ólíklegt að ég beili
Eina leiðin til ég feili (Aye, aye, aye)
[Bridge]
Fokk þú og teymið þitt
Tala skít um fólk bakvið þau (Fokk ju)
Positive vibes (Ja)
Ég er positive (King Sji-)
[Pre-Chorus]
Já við fljúgum
Já við fljúgum
[Chorus]
Oh, oh
Ég sé toppinn á fjallinu
Gæti lýst þessu nákvæmu
Oh, oh
Seðlabúntar í vasanum
Sem litlir gaurar tala um