[Chorus]
Ef ég væri ekki hér væri ekki lagi
Það er alltof mikið sjitt sem er ekki í lagi
Þau eru að horfa á mig og segja ég sé ekki í lagi
Þarf það alltaf að vera ég sem er ekki í lagi
[Verse]
Þau eru að segja að ég sé í vondu skapi
En ég er eins glaður og Guffi, Mikki og Kalli á þaki
Teiknimynda karakter
Hannaður af arkítekt
Viltu koma með
Meistari í karate
Ég skal sýna þér
Eitthvað sem þú hefur ekki séð
Tíma að tala
Tíma í drama í daga
Hlusta fyrir gaman
En mér er alveg sama
Tíma að tala
Tíma í drama í daga
Hlusta fyrir gaman
En mér er alveg sama
[Chorus]
Ef ég væri ekki hér væri ekki lagi
Það er alltof mikið sjitt sem er ekki í lagi
Þau eru að horfa á mig og segja ég sé ekki í lagi
Þarf það alltaf að vera ég sem er еkki í lagi
[Verse]
Svaf í 15 tíma, en ég súr
Ég reyndi að læra í tíma en ég datt út
Kеnnandi kennari kenndi kennsluna
Fræðandi fræðari fræddi fræðara
[Bridge]
Ég miskildi slatta
En það er á mér
Ég er að læra að læra
En það kemur og fer
[Chorus]
Ef ég væri ekki hér væri ekki lagi
Það er alltof mikið sjitt sem er ekki í lagi
Þau eru að horfa á mig og segja ég sé ekki í lagi
Þarf það alltaf að vera ég sem er ekki í lagi
Ef ég væri ekki hér væri ekki lagi
Það er alltof mikið sjitt sem er ekki í lagi
Þau eru að horfa á mig og segja ég sé ekki í lagi
Þarf það alltaf að vera ég sem er ekki í lagi
[Outro]
Ekki í lagi was written by Danjel.
Ekki í lagi was produced by Danjel & Daniel Björn.
Danjel released Ekki í lagi on Fri Jul 29 2022.