Elli Egils by Herra Hnetusmjör
The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Elli Egils"

Elli Egils by Herra Hnetusmjör

Release Date
Fri Aug 16 2024
Performed by
Herra Hnetusmjör
Produced by
Þormóður

Elli Egils Lyrics

[Söngtextar fyrir "Elli Eglis"]

[Byrjun]
Okei
KópBois

[Vísa 1]
Rjúkandi bolli á strönd, ég er enn að uppgötva lönd
Miðar fara hægt, bransinn í lægð, ekki hjá Herra Hnetusmjör
Ferskur úr tónleikaröð, Tix þurfti að setja upp röð
Bankareikingur með tuttugu og sjö og ég er bara tuttugu og sjö (Wouh)
Range Rover í hlaðið (Hlaðið)
Heitan pott út á svalir (Svalir)
Move-a alveg eins og Bjarni, hendi í næsta gigg í Malaví (Bow)
Versace slopp inná baði (Wouh)
Sushi Social í matinn (Ókei)
Hálfa milljón í "in-ear" svo og ég heyri ekkert af þessu hatri

[Viðlag]
Ég set búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn (Brrt)
Búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn
Ég set búnt (Búnt) á skenkinn (Á skenkinn), Elli Egils á vegginn (Wouh)
Búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn (Wouh)

[Millispil]
Jáh (Úh)

[Vísa 2]
Tónleikar fyrir strákana mína
Endaði á að selja fjögur þúsund miða (Cashout)
Þetta er fyrir þá sem vita
Að svara ekki í símann þegar blaðamenn hringja (Já, já)
Þetta er fyrir alla þá
Sem voru ekki gerðir fyrir háskólanám (Mm-hm)
Fyrir alla þá
Sem hala inn fyrir sínu og setja nánustu á, (Yuh)
Ég er ennþá í nágrenninu
Að kenna krökkum hvernig á að stafla þessu upp
Útbæjaríbúð í Vatnsendanum
Í penthouse, posted upp á Kársnesinu
Þeir bóka show, og sjá milljón, og halda að við séum eins
Ég er með einn síma á mér sem að hringir meira en tveir (Brrt, brrt, brrt, brrt)

[Viðlag]
Ég set búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn (Brrt)
Búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn
Ég set búnt (Búnt) á skenkinn (Á skenkinn), Elli Egils á vegginn (Wouh)
Búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn (Wouh)
Ég set búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn (Brrt)
Búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn
Ég set búnt (Búnt) á skenkinn (Á skenkinn), Elli Egils á vegginn (Wouh)
Búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn (Wouh)

Elli Egils Q&A

Who wrote Elli Egils's ?

Elli Egils was written by Herra Hnetusmjör.

Who produced Elli Egils's ?

Elli Egils was produced by Þormóður.

When did Herra Hnetusmjör release Elli Egils?

Herra Hnetusmjör released Elli Egils on Fri Aug 16 2024.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com