Kef LAVÍK
Kef LAVÍK
Kef LAVÍK
Kef LAVÍK & Króli & JóiPé
Kef LAVÍK
Kef LAVÍK
Kef LAVÍK
Kef LAVÍK
Kef LAVÍK
Kef LAVÍK
Kef LAVÍK
Kef LAVÍK
Vill ekki láta rí-
Vill ekki láta rí-
Vill ekki láta rí-
Vill ekki láta ríða sér með ljósin kveikt
En ég sé hvort sem er svo vel
Hún horfir fallega til mín
Ég fæ mér vape og geri hring
Segi hluti sem ég sé svo eftir strax og hún fer
Vil helst vera vakandi eftir miðnætti því ég sef hvort eð er ekki vel
Því ég læt öfund stjórna mér og ég finn stundum alls ekki neitt
Ég er stífla sem að brotnar síðan undan eigin þunga
Þefskyn eins og blóðhundur á óöryggi sem að ég nýti vel
Því ég er eigingjarn og fel mitt eigið, frekar vel
Þú mátt reyna en ég heyri еngan grát, ekki neinn
Vil helst еkki vera einn, svona yfirleitt, því ég hugsa alltof mikið um allt
Og ég læt reiði éta mig
Og mölbrotna eins og skel af og til
Það er engin leið jafn góð og stutt frá mér og eyðilegging
Suma kónga þarf ekki að krýna með kórónunni
Sem þið bjugguð til, byggði eigin úr beinum og leir
Suma kónga þarf ekki að krýna með kórónunni
Eitt krækiber í helvíti sem ég bjó sjálfur til
Svo komdu í mig
Er búin að finna sjálfan sig í heimsreisu, en ég veit að hún lýgur því
Hún er jafn týnd og áður fyrr og hún hatar sjálfa sig
Ég veit allt um það að vera í afneytun, trúðu mér
Ég er ennþá drekkandi ofan í kvíðann minn eins og ég læri ekkert af því
Því ég er óábyrgur dude og ég kann ekki að hleypa því út
Árabátur úti á miðju úthafi í regn og stormi
Þegar ég er andvaka og ég hugsa um allt sem ég var að gera af mér
Sé ég mun lítið eftir því og ég á meira til
Afþrengd öskrin okkar heyrast takmarkað, varla bofs
Það er alltaf leðurblökuþyrping sem er að svífa yfir mér útum allt
Ég er að læra að elska það því hún nýtist eflaust einn dag
Það er engin leið jafn góð og stutt frá mér og eyðilegging
Suma kónga þarf ekki að krýna með kórónunni
Sem þið bjugguð til, byggði eigin úr beinum og leir
Suma kónga þarf ekki að krýna með kórónunni
Eitt krækiber í helvíti sem ég bjó sjálfur til
Svo komdu í mig
Suma kónga þarf ekki að krýna með kórónunni
Sem þið bjugguð til, byggði eigin úr beinum og leir
Suma kónga þarf ekki að krýna með kórónunni
Eitt krækiber í helvíti sem ég bjó sjálfur til
Svo komdu í mig
Eitt krækiber í helvíti was written by Ármann Örn Friðriksson & Einar Birkir Bjarnason.
Eitt krækiber í helvíti was produced by Kef LAVÍK.
Kef LAVÍK released Eitt krækiber í helvíti on Tue Aug 13 2019.