Ævilangt by GDRN
Ævilangt by GDRN

Ævilangt

GDRN

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Ævilangt"

Ævilangt by GDRN

Release Date
Fri Jan 26 2024
Performed by
GDRN
Produced by
Þormóður & Young Nazareth
Writed by
GDRN & Þormóður
About

Lagið er ástarlag sem hún samdi til sonar síns. „Þetta átti að vera mjög einfalt lag,” segir Guðrún „en ég held að þumalputtareglan sé að þegar maður ætlar að gera einfalt lag þá verður það mjög flókið. Þetta er búið að fara í alls konar hringi en er loksins komið út.”

- Úr grein um viðtal við GDRN...

Read more ⇣

Ævilangt Lyrics

Þegar ég sá þig
Fann tilganginn
Augnablikið frosið
Þú ert allur heimurinn
Ég finn frið í þínu fangi
Ég verð þar alla tíð
Nú ég skil, þú ert lífið, sem ég hef beðið eftir

Svo líða árin
Og þú fetar veginn þinn
Ég skal þerra tárin
Vera klett til að styðjast við
Ég vona að sólinn skíni á þig
Hvert skref á leiðinni
Þú vitir að það dimmir alltaf áður en það birtir til

Frá morgni dags til sólarlags
Ást mín endist ævilangt
Endist ævilangt
Endist ævilangt

Ég skal lofa
Að ganga með þér lífsins leið
Þar til dýrðin kallar mig að lokum heim
Ef þú hikar skalt þú vita að ég verð hlið þér sama hvað
Legðu hönd þína í lófann minn og ég mun leiða þig af stað

Frá morgni dags til sólarlags
Ást mín endist ævilangt
Endist ævilangt
Endist ævilangt

Endist ævilangt
Endist ævilangt

Endist ævilangt
Endist ævilangt

Ævilangt Q&A

Who wrote Ævilangt's ?

Ævilangt was written by GDRN & Þormóður.

Who produced Ævilangt's ?

Ævilangt was produced by Þormóður & Young Nazareth.

When did GDRN release Ævilangt?

GDRN released Ævilangt on Fri Jan 26 2024.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com