​yfir skýin by ​lúpína
​yfir skýin by ​lúpína

​yfir skýin

​lúpína

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "​yfir skýin"

​yfir skýin by ​lúpína

Release Date
Fri Sep 22 2023
Performed by
​lúpína
Produced by
GRIMUR & ​lúpína
Writed by
​lúpína & GRIMUR

​yfir skýin Lyrics

[Verse]
Missi takið
Missi stjórnina
Stóru skýin fuku burt
Það er orðið orðið þurt

Hvar er sárið
Og blauta tárið
Sólin bræðir allt í burt
Saltið storknar, allt svo þurt

[Chorus]
Yfir skýin
Horfi yfir
Allt sem flæktist fyrir mér

Yfir skýin
Horfi yfir
Allt sem flæktist fyrir mér

[Verse]
Hélt ég mund’ ei
Komast hingað
Lífið er svo einstakt
Og hamingjan svo absrakt

Þyngdaraflið
Gaf mér afslátt
Lyftist upp og svíf hugrakkt
Við hamngjuna í takt

[Chorus]
Yfir skýin
Horfi yfir
Allt sem flæktist fyrir mér

Yfir skýin
Horfi yfir
Allt sem flæktist fyrir mér

Yfir skýin
Horfi yfir
Allt sem flæktist fyrir mér

Yfir skýin
Horfi yfir
Allt sem flæktist fyrir mér

Yfir skýin
Horfi yfir
Allt sem flæktist fyrir mér

[Outro]
Tíminn fer í hringi
Og ég kem hingað
Aftur og aftur og aftur

​yfir skýin Q&A

Who wrote ​yfir skýin's ?

​yfir skýin was written by ​lúpína & GRIMUR.

Who produced ​yfir skýin's ?

​yfir skýin was produced by GRIMUR & ​lúpína.

When did ​lúpína release ​yfir skýin?

​lúpína released ​yfir skýin on Fri Sep 22 2023.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com