Vopn by Birnir (Ft. Aron Can)
Vopn by Birnir (Ft. Aron Can)

Vopn

Birnir & Aron Can

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Vopn"

Vopn by Birnir (Ft. Aron Can)

Release Date
Tue May 27 2025
Performed by
BirnirAron Can
Produced by
BNGRBOY
Writed by
Birnir
About

„Vopn“ er lag sem fjallar um siðblindu samband, sjálfsvernd og lækningu eftir samskipti sem sárvirkja. Birnir og Aron Can lýsa tilfinningalegu ofbeldi þar sem sá sem ætlar „að stinga þig af“ hefur „ástæðu“ sambandið verður að „beef“ ef það fer úr böndunum og traustið brotnar

Lagið skrifast inn í tó...

Read more ⇣

Vopn Lyrics

[Texti fyrir "Vopn"]

[Viðlag: Birnir]
Ef ég sting þig af
Hef ég ástæðu fyrir því
Og við göngum of langt
Því ef það er beef, það er beef
Baby, þú ert falleg í ljósinu, viltu vera mín?
Þú ert falleg í ljósinu, viltu vera mín?
Ef ég sting þig af
Hef ég ástæðu fyrir því
Og við göngum of langt
Því ef það er beef, það er beef
Baby, þú ert falleg í ljósinu, viltu vera mín?
Þú ert falleg í ljósinu, viltu vera mín?

[Vísa 1: Aron Can]
Ég sný ekki við, við, við
Fer ekki þangað aftur eftir þig, þig, þig
Veit þetta er mikið, líka fyrir mig, mig, mig
Get ekki einu sinni legið kyrr
Langar að kveikja í, komdu ég er með blys, blys, blys
Gefðu mér eitthvað svo ég finni til, til, til
Langar að sjá öll ljósin lýsa þig, þig, þig
Get ekki einu sinni fengið frið
Get ekki einu sinni fengið frið
Eftir því ég sem man
Þá var erfitt að fela
En það var alltaf eitthvað, sem ég vildi frekar
En að segja sjálfum mér að
Ég þurfi ró eftir þetta allt
Svo kemur nóttin og ég fer af stað

[Viðlag: Birnir]
Ef ég sting þig af
Hef ég ástæðu fyrir því
Og við göngum of langt
Því ef það er beef, það er beef
Baby, þú ert falleg í ljósinu, viltu vera mín?
Þú ert falleg í ljósinu, viltu vera mín?
Ef ég sting þig af
Hef ég ástæðu fyrir því
Og við göngum of langt
Því ef það er beef, það er beef
Baby, þú ert falleg í ljósinu, viltu vera mín?
Þú ert falleg í ljósinu, viltu vera mín?

[Vísa 2: Birnir]
Ég er á þessu fucki
Allir uppí horni
Við erum alltof lokuð
Guð gefðu mér vopnin
Ég er á þessu fucki
Allir uppí horni
Við erum alltof lokuð
Guð gefðu mér vopnin

[Viðlag: Birnir & Aron Can]
Ef ég sting þig af
Hef ég ástæðu fyrir því
Og við göngum of langt
Því ef það er beef, það er beef
Baby, þú ert falleg í ljósinu, viltu vera mín?
Þú ert falleg í ljósinu, viltu vera mín?
Falleg í ljósin, viltu vera mín?
Þú ert falleg í ljósinu, viltu vera mín?
Þú ert falleg í ljósinu, viltu vera mín?

Vopn Q&A

Who wrote Vopn's ?

Vopn was written by Birnir.

Who produced Vopn's ?

Vopn was produced by BNGRBOY.

When did Birnir release Vopn?

Birnir released Vopn on Tue May 27 2025.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com