Þú, sem enn átt enga drauma
Ekkert gull í sjóð
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Kinnum fagurrjóð
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
Kinnum fagurrjóð
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Yndi þitt og heimur er mitt vögguljóð
Þú, sem enn átt enga drauma
Ekkert gull í sjóð
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Kinnum fagurrjóð
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
Yndi þitt og allur heimur er mitt vögguljóð
Kinnum fagurrjóð
Hvílir mjúkt á hvítum svæfli
Yndi þitt og heimur er mitt vögguljóð
Vögguljóð was written by Þórður Kári Steinþórsson & Áslaug Magnúsdóttir & JFDR & Guðfinna Jónsdóttir.
Vögguljóð was produced by Þórður Kári Steinþórsson & JFDR & Áslaug Magnúsdóttir.