[Intro]
Kópbois
Ég vinn við það
Ég vinn við það
[Pre-Chorus]
Stundum langar mig að gefa skít í þennan bransa
Vinir verða kunningjar og missa samband
Dreymdi um frama en fékk áreyti och drama
Lýt til baka, ætti ég að hafa valið eitthvað annað, varla
[Chorus]
Hopp [?] ég vinn við það
Force yfir í droppi, ég vinn við það
[?], ég vinn við það, aha
Því eitthver þarf að sjá um það
[Verse]
Held mér góðum í smá, tæmi sjóðinn minn
Legg inn blóð, svita og tár, ekkert ókeypis
Heldur snjóþungt í ár, heldur mér uppá tám
Held mér góðum í smá, tæmi sjóðinn minn
Eitthver þarna uppi heldur með mér
Guð virðist vilja'ð mér gangi vel
Allir vilja vöruna
Komdu og gerðu fjölskylduna örugga
Bóka þetta show, er með sjóð inná bók
Og ég held áfram að skrifa söguna
[Pre-Chorus]
Stundum langar mig að gefa skít í þennan bransa
Vinir verða kunningjar og missa samband
Dreymdi um frama en fékk áreyti och drama
Lýt til baka, ætti ég að hafa valið eitthvað annað, varla
[Chorus]
Hopp [?] ég vinn við það
Force yfir í droppi, ég vinn við það
[?], ég vinn við það, aha
Því eitthver þarf að sjá um það
Ég vinn við það
Ég vinn við það
Ég vinn við það, aha
Því eitthver þarf að sjá um það
[Verse]
Alinn upp í sjávarplássi
Lifi fyrir sjóinn
Fullt að fiska, róa eftir, verð að taka nóg inn
Því þessar litlu vilja snjóinn
Vilja fara í alpana að læra plóginn
Fara svo í janúar suður á bóginn
Hlusta bara á stеlpurnar, er ekki [?]
Og svo einn daginn, flyt ég uppá hamarinn
Horf'yfir bæjinn
Og stolur yfir framann minn
Þökk fyrir daginn, og allt sеm gamli skapaði
Mun vita að ég gaf allt inn
[Pre-Chorus]
Stundum langar mig að gefa skít í þennan bransa
Vinir verða kunningjar og missa samband
Dreymdi um frama en fékk áreyti och drama
Lýt til baka, ætti ég að hafa valið eitthvað annað, varla
[Chorus]
Hopp [?] ég vinn við það
Force yfir í droppi, ég vinn við það
[?], ég vinn við það, aha
Því eitthver þarf að sjá um það
Ég vinn við það
Ég vinn við það
Ég vinn við það, aha
Því eitthver þarf að sjá um það
Vinn við það was written by Herra Hnetusmjör & Friðrik Dór & Þormóður Eiríksson.
Vinn við það was produced by Þormóður Eiríksson.
Herra Hnetusmjör released Vinn við það on Fri Feb 03 2023.