[Verse 1]
Það er ekkert skemmtileg
Að gera alltaf rétt
Brjótum reglurnar, stingum af, komdu með mér
Flýtum okkur hratt
Eigum ógert alltof margt
[Pre-Chorus]
Ég veit þú hugsar um
Það sem ekki má
Segðu orðið og við förum af, förum af stað
Flýtum okkur hratt
Eigum ógert alltof margt
[Chorus]
Hlaupum saman í burtu héðan
Við hlaupum saman við hverfum
Og segjum engum frá því
Hlaupum saman í burtu héðan
Við hlaupum saman við hverfum
Og segjum engum frá því
Þegar við stingum af
[Verse 2]
Við ráðum okkur sjálf
Svo margt að sjá
Síðasti séns, kodu með leggjum af stað
Tíminn líður hratt
Eigum ógert alltof margt, oh
[Pre-Chorus]
Ég veit þú hugsar um
Það sem ekki má
Segðu orðið og við förum af, förum af stað
Flýtum okkur hratt
Eigum ógert alltof margt
[Chorus]
Hlaupum saman í burtu héðan
Við hlaupum saman við hverfum
Og segjum engum frá því
Hlaupum saman í burtu héðan
Við hlaupum saman við hverfum
Og segjum engum frá því
Þegar við stingum af
[Bridge]
Hlaupum og skiljum allt eftir
Þú veist að ég bilast þegar þú snertir mig
Hlaupum og skiljum allt eftir
Þú veist að ég bilast þegar þú snertir mig
[Chorus]
Hlaupum saman í burtu héðan
Við hlaupum saman við hverfum
Og segjum engum frá því
Hlaupum saman í burtu héðan
Við hlaupum saman við hverfum
Og segjum engum frá því
Þegar við stingum af
Við Stingum Af was written by ARRO & Ásgeir Orri Ásgeirsson & Sæþór Kristjánsson & Unnur Eggertsdóttir.
Við Stingum Af was produced by StopWaitGo.
Unnur Eggertsdóttir released Við Stingum Af on Fri Feb 01 2013.