Kef LAVÍK
Kef LAVÍK
Kef LAVÍK
Kef LAVÍK & Big Hamka
Kef LAVÍK
Kef LAVÍK
Kef LAVÍK
[Intro]
Ekki tala við mig núna
[Verse 1]
Það gerir mig lifandi
Þú sérð ekki heiminn minn
Þú sérð ekki sömu hluti og ég
Við sofum að degi til
Við notum á nóttunni
Ég held að ég óttist þig
En það er sko hætt að vera sárt
[Bridge]
Ekki tala við mig núna
[Verse 2]
Þú gerir mig veikari
Þú ferð inn í hausinn minn
Þú lætur mig hugsa um allt of margt
Við hötumst að degi til
Við ríðum á nóttunni
Ég finn ekki fyrir því
Það er löngu hætt að vera gott
[Pre-Hook]
Ég held að þú gerir mig veikari, veikari
Ég held að þú gerir mig veikari, veikari
[Hook]
Þegar þú horfir svona á mig
Finn ég eitthvað
En það breytir ekki að ég hata þig
Við notum eiturlyf
Einmitt til að gleyma því
Þegar þú horfir svona á mig
Finn ég eitthvað
En það breytir ekki að ég hata þig
Við notum eiturlyf
Einmitt til að gleyma því
Gleymdiru því
[Bridge]
Ekki tala við mig núna
[Verse 3]
Þú sérð ekki lengra en ég
Þú sérð ekki inn í mig
Þú ert allt of notuð fyrir það
Þú fílar mig smávegis
Ég held að ég hati þig
Ég finn ekki fyrir því
Ég hef ekki áhyggjur af því
[Pre-Hook]
Ég held að þú gerir mig veikari, veikari
Ég held að þú gerir mig veikari, veikari
[Hook]
Þegar þú horfir svona á mig
Finn ég eitthvað
En það breytir ekki að ég hata þig
Við notum eiturlyf
Einmitt til að gleyma því
Þegar þú horfir svona á mig
Finn ég eitthvað
En það breytir ekki að ég hata þig
Við notum eiturlyf
Einmitt til að gleyma því
Gleymdiru því
Við notum eiturlyf was written by Kef LAVÍK.
Við notum eiturlyf was produced by Kef LAVÍK.
Kef LAVÍK released Við notum eiturlyf on Fri Jan 01 2016.