Er enn á ferðinni
Á sömu bylgjunni
Veit ei hvert skal haldið
Í leit að hamingjunni
Er grjót sem veltur fram
Get aldrei staðið kyrr
Þegar þú verður bitur og vilt gera betur
Þarf að breyta til
Hendi mér upp á veginn
Svo syng ég þína skál
Tómar hendur, tómir vasar
En í hjarta mínu brennur bál
Ótaminn villingur
Allt frá því '93
Og mig skortir allt fé – ég sver það breytist nú
(Því ég) ætla að fara í vestrið villt
Þar sem illt og spillt
Er besta fólkið
Og þó ég geri mjög gott mót
Fari fót fyrir fót
Er ég aldrei hólpinn
Ég ætla að fara í vestrið villt
Þar sem mild og tryllt
Eru kaup og skipti
Ég segi já, ekkert mál, að veði legg mína sál
Svo er bara að taka sénsinn
Ég er enn á ferðinni
Ekki kominn langt á veg
Ég glamra á gítarinn, með leðurstígvélin
Og slóð í sandinn dreg
Klæddur fyrir hlutverkið, vona að þið hrífist með
Tók mig þrjátíu ár að átta mig á – að vera bara ég
Ætla að fara í vestrið villt
Þar sem illt og spillt
Er besta fólkið
Og þó ég geri mjög gott mót
Fari fót fyrir fót
Er ég aldrei hólpinn
Ætla að fara í vestrið villt
Þar sem mild og tryllt
Eru kaup og skipti
Ég segi já, ekkert mál, að veði legg mína sál
Svo er bara að taka sénsinn
Ég er bara að taka sénsinn
Velkomin í vestrið villt…
Velkomin í vestrið villt
Velkomin í vestrið villt
Þú færð einn séns
Til að hamra járnið
Þarna er það – tækifærið
(Því ég) Ætla að fara í vestrið villt
Þar sem illt og spillt
Er besta fólkið
Og þó ég geri mjög gott mót
Fari fót fyrir fót
Er ég aldrei hólpinn
Ætla að fara í vestrið villt
Þar sem mild og tryllt
Eru kaup og skipti
Ég segi já, ekkert mál, að veði legg mína sál
Svo er bara að taka sénsinn
Ég er bara að taka sénsinn
Velkomin í vestrið villt
Vestrið villt was written by Bashar Murad & Einar Stefánsson & Matthías Tryggvi Haraldsson.
Vestrið villt was produced by Einar Stefánsson.
Bashar Murad released Vestrið villt on Sun Jan 28 2024.