UPP TIL SKÝJA by DANIIL
UPP TIL SKÝJA by DANIIL

UPP TIL SKÝJA

DANIIL * Track #8 On 600

Download "UPP TIL SKÝJA"

UPP TIL SKÝJA by DANIIL

Release Date
Fri Mar 24 2023
Performed by
DANIIL
Produced by
Tommy (ISL) & Kristjan Saenz
Writed by
DANIIL

UPP TIL SKÝJA Lyrics

[Texti fyrir "UPP TIL SKÝJA"]

[Byrjun]
Tommy on the track

[Viðlag]
Horfðu upp til skýja, þá sérðu þig
Og ég sé að ég lita heiminn í réttum lit
Horfðu upp til skýja, þá sérðu þig
Og ég sé að ég var svo lengi að finna mig

[Vísa 1]
Tvö glös, gefðu mér meir
Ég er svo fucked up, ég vil ekki vita neitt
Upp eða niður, er ég enn á réttri leið?
Langar bara komast heim
Fatta ekki alltaf
Sumir falla, aðrir tapa
Falleg stjarna, sem að ég sá hrapa
Nýir kaflar, lít ekki til baka
Núna veit ég meir
Það er ekkert lengur eins
Ég fór mína leið
Inn í öðruvísi heim

[Viðlag]
Horfðu upp til skýja, þá sérðu þig
Og ég sé að ég lita heiminn í réttum lit
Horfðu upp til skýja, þá sérðu þig
Og ég sé að ég var svo lengi að finna mig

[Vísa 2]
Sami staður, og sami dagur
Ennþá krakki, að verða maður
Betri dagur, en sama blaður
Líttu á himininn, hann er fagur
[Alls staðar til að sólin sest niður]
Sama hvað við gerum er alltaf sigur
Alla dagana, við töldum þá niður
Þarf að komast héðan fljótar
Myndi gera allt til þess að passa brósa
Lofaði mömmu að ég muni klára skóla
Aldrei gefast upp, sárin munu gróa
Þarf að komast héðan fljótar

[Viðlag]
Horfðu upp til skýja, þá sérðu þig
Og ég sé að ég lita heiminn í réttum lit
Horfðu upp til skýja, þá sérðu þig
Og ég sé að ég var svo lengi að finna mig

UPP TIL SKÝJA Q&A

Who wrote UPP TIL SKÝJA's ?

UPP TIL SKÝJA was written by DANIIL.

Who produced UPP TIL SKÝJA's ?

UPP TIL SKÝJA was produced by Tommy (ISL) & Kristjan Saenz.

When did DANIIL release UPP TIL SKÝJA?

DANIIL released UPP TIL SKÝJA on Fri Mar 24 2023.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com