TIL HAMINGJU by VÆB (ISL)
TIL HAMINGJU by VÆB (ISL)

TIL HAMINGJU

Vb-isl

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "TIL HAMINGJU"

TIL HAMINGJU by VÆB (ISL)

Release Date
Fri Apr 19 2024
Performed by
Vb-isl
Produced by
Matthías Davíð Matthíasson & Ingi Bauer
Writed by
Hálfdán Helgi Matthíasson & Matthías Davíð Matthíasson & Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

TIL HAMINGJU Lyrics

[Texti fyrir „TIL HAMINGJU“]

[Vísa 1]
Hey þú, ógeðslega töff, ekki tala við mig
Ég er celebrity, 'veit þið þekkið mig, ég var í söngvakeppninni
Stöð 2 hringdi í mig og vildi fá samning
Ég sagði: „Shut up, celebrity þurfa ekki þannig“

[Fyrir-Viðlag]
Ég er bestur í þessum leik
Þó að allt fari í steik
Segir þú: „Til hamingju með það, til hamingju með það“
Og ég fæ allt það sem ég vil
Hugsa bara um sjálfan mig
„Til hamingju með það, til hamingju“

[Viðlag]
Til hamingju með það (-að, -að)
Til hamingju með það (-a-að)
Til hamingju með það (-að, -að)
Til hamingju með það (-a-að)

[Eftir-Viðlag]
Til hamingju með allt sem að ég geri
Þótt' ég klúðri gengur mér vel
Því sama hvernig sagan fer þá endar
Þetta alltaf eins hjá mér, hjá mér, og eh-eh-ei
Til hamingju með það
Til hamingju með það

[Millispil]
(Halló eru þetta bessastaðir?)
(Heyrðu ég á þetta land, ég er lang bestur, ég ætla að verða forseti)

[Vísa 2]
Já, ég keyri um á dýrum bíl
'Hlaupa á eftir mér öskrandi
Ég þarf aðeins meira vítamín
Til að halda mér lifandi
Til hamingju með allt sem að ég geri, 'langar í þetta allt
Til hamingju með motherfucking Ísland
Eina sem ég geri á kvöldin er að græða the cash
Og allir hérna vita það

[Fyrir-Viðlag]
Ég er bestur í þessum leik
Þó að allt fari í steik
Segir þú: „Til hamingju með það, til hamingju með það“
Og ég fæ allt það sem ég vil
Hugsa bara um sjálfan mig
„Til hamingju með það, til hamingju“

[Viðlag]
Til hamingju með það (-að, -að)
Til hamingju með það (-a-að)
Til hamingju með það (-að, -að)
Til hamingju með það (-a-að)

[Eftir-Viðlag]
Til hamingju með allt sem að ég geri
Þótt' ég klúðri gengur mér vel
Því sama hvernig sagan fer þá endar
Þetta alltaf eins hjá mér, hjá mér, og eh-eh-ei
Til hamingju með það
Til hamingju með það

[Endir]
(Til hamingju með það)
(Til hamingju með það)
(Til hamingju með það)
Til hamingju með það

TIL HAMINGJU Q&A

Who wrote TIL HAMINGJU's ?

TIL HAMINGJU was written by Hálfdán Helgi Matthíasson & Matthías Davíð Matthíasson & Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.

Who produced TIL HAMINGJU's ?

TIL HAMINGJU was produced by Matthías Davíð Matthíasson & Ingi Bauer.

When did Vb-isl release TIL HAMINGJU?

Vb-isl released TIL HAMINGJU on Fri Apr 19 2024.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com