Þú hefur valið by Bubbi Morthens
Þú hefur valið by Bubbi Morthens

Þú hefur valið

Bubbi Morthens

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Þú hefur valið"

Þú hefur valið by Bubbi Morthens

Release Date
Mon Jul 27 1981
Performed by
Bubbi Morthens
Produced by
Bubbi Morthens
Writed by
Bubbi Morthens & Þorlákur Kristinsson

Þú hefur valið Lyrics

[Texti fyrir "Þú hefur valið"]

[Vísa 1]
Farður í ríkið fílaðu brennsann
Fíraðu á konunni með kjaftshöggi
Taktu hana taki, terror á krakkann
Út á tröppu ertu rólegur nágranni

[Vísa 2]
Ríkið ber ábyrgð á morðum og basli
Í peningaseðlum er réttlætið falið
Og segir við þig, þarna í tætingi og tjasli
Við elskum frelsið, þú hafðir valið

[Vísa 3]
En ríki og kirkja grenja í kór
Krossfestið djöfulsins hassistann
Af búsi og brennsa ert þú orðinn stór
Stoltur að breytast í glæpamann

[Vísa 4]
Þá ertu kominn á bömmer og blús
Liggur á flöskubotni
En við samfélagið verður þú dús
Ef ferð upp að Silungapolli

[Vísa 5]
Allt í fínum fíling, slakaðu á
Ef glæpina fremur þú fullur
Þú gengur þú gleiður í SÁÁ
Og grenjar þig alhvítan aftur

Þú hefur valið Q&A

Who wrote Þú hefur valið's ?

Þú hefur valið was written by Bubbi Morthens & Þorlákur Kristinsson.

Who produced Þú hefur valið's ?

Þú hefur valið was produced by Bubbi Morthens.

When did Bubbi Morthens release Þú hefur valið?

Bubbi Morthens released Þú hefur valið on Mon Jul 27 1981.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com