Þerraðu tárin þín
Þraukaðu um stund
Við munum sjást aftur
Í grónum grænum lund
Ég mun bíða þín í dalnum
Bakvið við fjallið mitt
Hinum megin við ána
Þar sem vex blómið þitt
Ég mun bíða þín í dalnum
Brostu til mín nú
Þar lékum við okkur saman
Sólin, ég og þú
Mundu góðu tímana
Ef sorgin verður of sár
Mundu allar góðu stundirnar
Öll okkar góðu ár
Ég mun bíða þín í dalnum
Brostu til mín nú
Þar lékum við okkur saman
Sólin, ég og þú
Þerraðu tárin was written by Bubbi Morthens.
Þerraðu tárin was produced by Bubbi Morthens.
Bubbi Morthens released Þerraðu tárin on Tue Apr 24 2012.