Tékkland by Birnir
Tékkland by Birnir

Tékkland

Birnir

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Tékkland"

Tékkland by Birnir

Release Date
Tue May 27 2025
Performed by
Birnir
Produced by
BNGRBOY
Writed by
Birnir
About

„Tékkland“ er lag um innri tómarúm og leit að tilgangi í lífi sem virðist flæða fram án stjórnunar. Það speglar upplifun manns sem finnur sig fjarlægðan frá sjálfum sér og þeim sem hann er með, eins og hann sé á sjálfvirkum hraða án raunverulegrar tengingar. Í þessari vegferð mætir hann freistingum,...

Read more ⇣

Tékkland Lyrics

[Texti fyrir "Tékkland"]

[Byrjun]
Nóttin nær
Hún er með að næturlagi
Og ég rúlla upp við þetta borð
Setti hjartað mitt út á hof

[Vísa 1]
Hef það ekki nóg of gott, en við erum vön
Ég er á staðnum en ekki á staðnum
Og hún vil fá mig í kynnmök
Þurfum tvöfalda gröf
Ég smakka þessi glös
Það eru löng símtöl

[Vísa 2]
Gröf
Stjarna
Ég þarf það
Stór bjalla
Þarna, margar
Anda, galdrar
Flaug síðan til Tékkland
Má fá þakin strax
Spákonan sagði satt
Tók ATM, var allt
Ég er me'hundruð þúsund kall
Ég skammt ekki fall
Trukkurinn fer hratt
Og englarnir stíga dans

[Brú]
Ég tek alla með
Inn í sama herbergi
En þeir afskrifuðu mig
Ég er á leiðinni

[Vísa 3]
Ég sagði ekki neitt
Hún sá í augunum mínum, ég finn það
Fór mína eigin leið, svo sendi ég gengið inn um dyrnar
Fíklarnir fyrir utan
Trappið bompin eins og Lyfja
Hún fær það þegar ég kom
Partí fyrir tvo

[Vísa 4]
Sorry, ég hef aldrei verið á réttum stað
En þú gætir kannski komið mér þangað
Vildi bara að þú gætir hringt eitt símtal
Og ég þarf einhvern til að koma í minn stað

[Endir]
Nóttin nær
Hún er með að næturlagi
Og ég rúlla upp þetta dóp
Setti hjartað mitt út á hof

Tékkland Q&A

Who wrote Tékkland's ?

Tékkland was written by Birnir.

Who produced Tékkland's ?

Tékkland was produced by BNGRBOY.

When did Birnir release Tékkland?

Birnir released Tékkland on Tue May 27 2025.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com