Tamba by Aron Can
Tamba by Aron Can

Tamba

Aron Can * Track #5 On Trúpíter

Download "Tamba"

Tamba by Aron Can

Release Date
Fri May 25 2018
Performed by
Aron Can
Produced by
Jón Bjarni Þórðarson
Writed by
Jón Bjarni Þórðarson & Aron Can

Tamba Lyrics

[Hook]
Ætla ekki að reyna stjórna
Þó að ég sé stjórnsamur
Ég er öllu mínu að fórna
Ég ætla ekki að gefast upp
Já ég þekki nokkra stráka sem að elska vera trappa (oh)
Og ég þekki nokkrar stelpur sem að elska stráka sem að elska trappa

[Verse 1]
Mér er sama hvaða daga
Mér er sama hvað þér finnst um að ég kunni varla að spara
Ég kann ekki að þamba
Er vanur því að drekka hægt en finna samt það sama
Sé ekki neitt
Drykkurinn og pelann minn og muna ekki neitt
Yngstur en ég kenni þeim að leika þennan leik
Sé samt ekki neitt en það er allt út í reyk (allt út í reyk)
Já ég sé ekki sjens
Gemmér ár, verð og benz
Ég uppi, þú niðri
Ég spila, þú berst
Heyrir í mér þegar ég fer
Ég vil hafa þig með
Bara þig, þú ert freak eins og ég

[Hook]
Ætla ekki að reyna stjórna
Þó að ég sé stjórnsamur
Ég er öllu mínu að fórna
Ég ætla ekki að gefast upp
Já ég þekki nokkra stráka sem að elska vera trappa (oh)
Og ég þekki nokkrar stelpur sem að elska stráka sem að elska trappa

[Verse 2]
Ætla ekki að reyna
Bara fá mér aðra
Já þeir reyna allir að gera mig og mér er sama
Hætta að tala bara, tala bara við hana
Og hún nær alltaf að sjá um mig, hvað ég er að taka
Virkar á mig fjórar pillur en hún freakar mig út
Já ég er að hækka prísinn minn og flýg hana út
Gemmér tíma og ég verð kominn með dýrara úr
250k til að ísa mig út (ey)
Ég sver að ég mun aldrei snúa við
Hef lært að gera ekkert nema mig
Sósan mín er sterk og við erum með fullan disk

[Hook]
Ætla ekki að reyna stjórna
Þó að ég sé stjórnsamur
Ég er öllu mínu að fórna
Ég ætla ekki að gefast upp
Já ég þekki nokkra stráka sem að elska vera trappa (oh)
Og ég þekki nokkrar stelpur sem að elska stráka sem að elska trappa
Ætla ekki að reyna stjórna
Þó að ég sé stjórnsamur
Ég er öllu mínu að fórna
Ég ætla ekki að gefast upp
Já ég þekki nokkra stráka sem að elska vera trappa (oh)
Og ég þekki nokkrar stelpur sem að elska stráka sem að elska trappa

Tamba Q&A

Who wrote Tamba's ?

Tamba was written by Jón Bjarni Þórðarson & Aron Can.

Who produced Tamba's ?

Tamba was produced by Jón Bjarni Þórðarson.

When did Aron Can release Tamba?

Aron Can released Tamba on Fri May 25 2018.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com