SMS by Alaska1867
The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "SMS"

SMS by Alaska1867

Release Date
Fri May 16 2025
Performed by
Alaska1867
Produced by
Young Nazareth
Writed by
Alaska1867

SMS Lyrics

[Texti fyrir “SMS”]

[Vísa 1]
Sólin sest ekki þegar ég er með þér
Keyri hratt, lendi í árekstri
Allir sofandi vært nema ég
Því að ég er ennþá að finna mig
Lífið mitt ekki lengi að líða
Þarf ég hann til að detta ekki í það?
Tek mynd til að gleyma mér ekki
Er ég föst inni í vítahring?

[Vísa 2]
Finn ennþá lykt af honum þegar ég kem heim
Ég stoppa tímann
Vil ekki þurfa að fara aftur þangað ein (Ooh, oh)
Sendu mér SMS
Baby ég fæ ekki nóg af þér
Þú ert eini gaurinn sem að fær mig til að líða vel
Taktu mig, gleymi öllu þegar þú ert hér
Heyrðu í mér, baby
Þú veist ennþá hvar ég er
SMS
Baby, ég fæ ekki nóg af þér
Þú ert eini gaurinn sem að fær mig til að líða vel
Taktu mig, gleymi öllu þegar þú ert hér
Heyrðu í mér, baby
Þú veist ennþá hvar ég er

SMS Q&A

Who wrote SMS's ?

SMS was written by Alaska1867.

Who produced SMS's ?

SMS was produced by Young Nazareth.

When did Alaska1867 release SMS?

Alaska1867 released SMS on Fri May 16 2025.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com