Sirkus Geir Smart by Spilverk þjóðanna
Sirkus Geir Smart by Spilverk þjóðanna

Sirkus Geir Smart

Spilverk þjóðanna

Download "Sirkus Geir Smart"

Sirkus Geir Smart by Spilverk þjóðanna

Release Date
Sat Jan 01 2005

Sirkus Geir Smart Lyrics

[Texti fyrir "Sirkus Geir Smart"]

[Vísa 1]
Þeir ráku féð í réttirnar í fyrsta og annan flokk
Kílóið af súpukjöti hækkaði í dag
Og verðið sem var leyft í gær
Er okkar verða að morgni
Nýjar vörur daglega

[Vísa 2]
Þér finnst þú þurfa jakka og tvenna sigtúnsskó
Nýju fötin keisarans frá Karnabæ og co
Fötin skapa manninn
Eða viltu vera púkó
Nei, ekki ég

[Brú]
Við í sirkus Geira Smart
Trúum því að hvítt sé svart
Og bíðum eftir næstu frakt

[Vísa 3]
Mölkúlur og ryðvörn er það sem koma skal (Húrra, húrra, húrra)
Innleggið á himnum, hvað varðar þig um það
Útvarpsmessan glymur
Meðan jólalambið stynur
Nýjar vörur daglega

Sirkus Geir Smart Q&A

Who wrote Sirkus Geir Smart's ?

Sirkus Geir Smart was written by Spilverk þjóðanna.

Who produced Sirkus Geir Smart's ?

Sirkus Geir Smart was produced by Spilverk þjóðanna.

When did Spilverk þjóðanna release Sirkus Geir Smart?

Spilverk þjóðanna released Sirkus Geir Smart on Sat Jan 01 2005.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com