[Intro]
Flott x3
[Verse 1]
Ó langt síðan síðast
Þetta þarf að laga
Æj sá þetta núna
Fæ ég eftir fjóra daga
Margt í gangi
Skólinn má ekki bíða
Ég væri til í eitthvað
En bara aðeins síðar
En hvað með núna?
Er minna að gera?
Æj er svo þreyttur
Svoldið mikið um að vera
Æj verð bara heima (mhm)
Æj kominn í taxa (aha)
Heyrumst kannski seinna (einmitt)
[Pre-Chorus]
Vil ekki taka hinti
Þar er ég treg
Þyki samt annars klár og skemmtileg
[Chorus]
En er í alvöru
Svona erfitt að svara?
Ef þú vilt ekki neitt
Segðu það bara
[Verse 2]
Blessuð hvernig ertu?
Voða sæt með hárið stutt
Hvernig er Köben?
Sérðu eftir því að hafa flutt?
Hæ gaman að heyra
Sé ekki eftir því
Flyt samt heim þegar
Sumarið er fyrir bí
Nú er ég heima еf þú myndir kannski
Vilja kíkja í kaffi
Það hljómar vel
En núna er ég í koffínstraffi
En að kíkja í bjór þá? (edrú)
En að kíkja í sund þá? (slappur)
En að lеyfa sér vatnsglas? (haha)
[Pre-Chorus]
Ég ætla ekki í frúna í hamborg við þig
Já eða nei, viltu hitta mig?
[Chorus]
En er í alvöru
Svona erfitt að svara? (það tekur tíu sek)
Ef þú vilt ekki neitt (með mér)
Segðu það bara
[Verse 3]
Hey takk fyrir síðast
Gleymdi ég kannski armbandi?
Er leið að sækja'ða
Ég er stundum akandi
[Outro]
Hæhæ aftur
Sástu þetta armband?
Segðu það bara was written by Vigdís Hafliðadóttir.
Segðu það bara was produced by Ryan Andrews.
Flott released Segðu það bara on Wed Nov 25 2020.