Sandalar Jesú by Danjel
Sandalar Jesú by Danjel

Sandalar Jesú

Danjel

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Sandalar Jesú"

Sandalar Jesú by Danjel

Release Date
Sat Jun 06 2020
Performed by
Danjel

Sandalar Jesú Lyrics

Ég er stuði, labba eins sandalar jesú
Labba svo hratt, Ég er kominn til perú
Allir í góðu skapi öskrandi júhú
Orðið svo heitt að ég fór inní ísbú'

Byrja svo kalt
Viltu halda kjaft
Helli upp í salt
Fokk hvað er kalt
Veit fokking allt
Fæ mér svo malt

Ég vill segja þér það ég vill
En skal gefa þér smá bil
Horfi á mig í spegill
Sjitt hvað ég hlakkatil

Ég er stuði, labba eins sandalar jesú
Labba svo hratt, Ég er kominn til perú
Allir í góðu skapi öskrandi júhú
Orðið svo heitt að ég fór inní ísbú’

Byrja svo kalt
Viltu halda kjaft
Helli upp í salt
Fokk hvað er kalt
Veit fokking allt
Fæ mér svo malt

Ég vil bara segja það sem ég vil heyra
Helst hvíslaðu það í mitt vinstra eyra
Gaurinn á kassanum segir vilt eitthvað fleira
Ég gef þér svo eitt og þú biður um meira

Ég vill ekkert vera eitthvað dónalegur
Sorrí gaur þú ert bara svo fokking leiðinlegur
Ég reyni að vera svo hjálplegur
Þó að ég viti ég sé dauðlegur

Sandalar Jesú Q&A

Who wrote Sandalar Jesú's ?

Sandalar Jesú was written by .

When did Danjel release Sandalar Jesú?

Danjel released Sandalar Jesú on Sat Jun 06 2020.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com