RÓA by VÆB (ISL)
RÓA by VÆB (ISL)

RÓA

Vb-isl

Download "RÓA"

RÓA by VÆB (ISL)

Release Date
Fri Jan 17 2025
Performed by
Vb-isl
Produced by
Matthías Davíð Matthíasson & Ingi Bauer
Writed by
Hálfdán Helgi Matthíasson & Matthías Davíð Matthíasson & Ingi Bauer & BJØRN (ISL)
About

The song “RÓA” by VÆB, Iceland’s entry for Eurovision 2025, is a metaphorical anthem about perseverance, courage, and forward momentum in the face of life’s challenges.

The word “RÓA” means “to row” or “to sail” in Icelandic — and the lyrics use this imagery to portray someone navigating through tu...

Read more ⇣

RÓA Lyrics

[Textar fyrir „RÓA“]

[Byrjun: Matthías]
Let's go

[Viðlag: Hálfdán]
Róandi hér, róandi þar, róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af, úah-úóh
Róandi hér, róandi þar, róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af

[Vísa 1: Matthías, Hálfdán, Báðir]
Ég set spýtu ofan á spýtu og kalla það bát
Ef ég sekk í dag er það ekkert mál
Með árar úr stáli sem duga í ár
Stefni á Færeyjar (Já), eg er klár
Ég er með vesti fyrir belti og vatnshelda skó
Því að veðrið það er erfitt ég er kominn með nóg

[Fyrir-Viðlag: Matthías]
Er sjórinn opnast koma öldurnar
Ég er einn á bát að leita af betri stað
Ég er ekki ennþá búin að missa allt
En við setjum seglin upp og höldum aftur af stað

[Viðlag: Hálfdán]
Róandi hér, róandi þar, róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af, úah-úóh
Róandi hér, róandi þar, róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af, úah-úóh

[Millispil]
Hey
Hey, hey, hey, hey, hey, hey

[Vísa 2: Matthías & Hálfdán]
Ég er ennþá á bát, sjáðu þetta, vá
Stoppa í Grænlandi? Já, ég er down! (Goddamn)
Stýri á sjó ég er kapteinn (Ey)
Kallaðu mig Gísli Marteinn
Margir mánuðir síðan ég sá síðast sól
Vil eyða restinni af lífinu hér út á sjó

[Fyrir-Viðlag: Matthías]
Er sjórinn opnast koma öldurnar
Ég er enn á bát að leita af betri stað
Ég er ekki ennþá búin að missa allt
En við setjum seglin upp og höldum aftur af stað

[Viðlag: Hálfdán]
Róandi hér, róandi þar, róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af, úah-úóh
Róandi hér, róandi þar, róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af, úah-úóh

[Brú]
Hey, hey, hey, hey
Hey, hey

[Viðlag: Hálfdán & Matthías]
Róandi hér, róandi þar, róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af, úah-úóh
Róandi hér, róandi þar, róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af, úah-úóh (Það getur ekkert stoppað mig af)

[Eftir-Viðlag: VÆB]
Það getur ekkert stoppað mig af
Það getur ekkert stoppað mig af, úóh

RÓA Q&A

Who produced RÓA's ?

RÓA was produced by Matthías Davíð Matthíasson & Ingi Bauer.

When did Vb-isl release RÓA?

Vb-isl released RÓA on Fri Jan 17 2025.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com