Reykjavíkurkvöld by ​gugusar
Reykjavíkurkvöld by ​gugusar

Reykjavíkurkvöld

​gugusar * Track #1 On QUACK

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Reykjavíkurkvöld"

Reykjavíkurkvöld by ​gugusar

Release Date
Thu May 01 2025
Performed by
​gugusar
Produced by
​gugusar
Writed by
​gugusar

Reykjavíkurkvöld Lyrics

Reykjavíkurkvöld og bara við tvö

Og sólin skín alla nóttina

Saman horfum á borgina glitra

Er fallin fyrir þér og ekki getur stoppað hjartað

Búin að þekkja þig svo stutt er ég að falla fyrir þér

Gæti vel verið en ég þori ekki að viðurkenna það

Því litli kvíðinn sem að fylgir því að vita ekkert hvað þú vilt…

Hmm baby koddu með mér förum saman út

Engir drykkir bara ég og þú í löngum göngutúr

Bara ef ég gæti stoppað tíman með þér í kvöldsólinni þar líður mér best

Viltu segja mér. Hvað þú vilt ha?

Get eiginlega lofað því við munum enda í sambandi

Erum við hugsandi um það sama? ertu með. því það er

Reykjavíkurkvöld og bara við tvö

Og sólin skín alla nóttina

Saman horfum á borgina glitra

Er fallin fyrir þér og ekki getur stoppað hjartað

Ég hugsa alltof mikið. Segðu það hreint og beint við mig

Get ekki beðið lengur. ofhugsanir að taka við

Plííís. segðu mér að þú ert að hugsa það sama og ég

Því ég held að ég muni ekki meika það ef þú segir nei

Svo plís segðu mér góðar fréttir slepptu takinu því ég vil þig

Einum of mikið

Erum ung í Reykjavík og hjörtun okkar slá í takt er mig að dreyma eða er þetta í alvörunni ást?

Það er svo skrítið hvað tíminn líður hratt. með þér

Mm baby koddu með mér förum saman út

Heimurinn minn verður fullkominn þegar þú verður minn svo plís plís

Viltu segja mér. Hvað þú vilt ha?

Get eiginlega lofað því við munum enda í sambandi

Erum við hugsandi um það sama? ertu með. því það er

Reykjavíkurkvöld og bara við tvö

Og sólin skín alla nóttina

Saman horfum á borgina glitra

Er fallin fyrir þér og ekki getur stoppað hjartað

Reykjavíkurkvöld Q&A

Who wrote Reykjavíkurkvöld's ?

Reykjavíkurkvöld was written by ​gugusar.

Who produced Reykjavíkurkvöld's ?

Reykjavíkurkvöld was produced by ​gugusar.

When did ​gugusar release Reykjavíkurkvöld?

​gugusar released Reykjavíkurkvöld on Thu May 01 2025.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com