Reykjavík by Logi Pedro
Reykjavík by Logi Pedro

Reykjavík

Logi Pedro * Track #1 On Fagri Blakkur

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Reykjavík"

Reykjavík by Logi Pedro

Release Date
Fri Sep 21 2018
Performed by
Logi Pedro
Produced by
Logi Pedro
Writed by
Logi Pedro

Reykjavík Lyrics

[Verse 1]
Stundum slær lífið tón svo að í eyrun sker
Stundum falla fræ sem vildu ekkert verða tré
Stundum liggja litlir menn og gráta eins og brotið gler
Í húsþaki um nóvember, nóvember

[Bridge 1]
Ég geng okkar veg
Fyrir okkur tvo, okkur tvo
Ástin er ómælanleg
Fyrir okkur tvo, okkur tvo

[Chorus 1]
Lýstu upp mitt líf
Fer heim á ný
Bjart er yfir okkar Reykjavík
Lýstu upp mitt líf
Fer heim til þín
Bjart er yfir okkar Reykjavík

[Verse 2]
En þessi drengur syngur
Ber sér á brjósti og bringu
Mun lífið rífa mig í sig?
Verður lífið nokkurntímann easy?
En ekkert slær þér við
Ekkert kemur þar
Ekkert fyllir mitt sára hjartagat
Óó, Óó

[Bridge 2]
Ég geng okkar veg
Fyrir okkur tvo, okkur tvo
Ástin er ómælanleg
Fyrir okkur tvo, okkur tvo

[Chorus & Outro]
Lýstu upp mitt líf
Fer heim á ný
Bjart er yfir okkar Reykjavík
Lýstu upp mitt líf
Fer heim til þín
Bjart er yfir okkar Reykjavík

Reykjavík Q&A

Who wrote Reykjavík's ?

Reykjavík was written by Logi Pedro.

Who produced Reykjavík's ?

Reykjavík was produced by Logi Pedro.

When did Logi Pedro release Reykjavík?

Logi Pedro released Reykjavík on Fri Sep 21 2018.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com