​prettyboi um jólin by PATRi!K (ISL)
​prettyboi um jólin by PATRi!K (ISL)

​prettyboi um jólin

PATR!K

Download "​prettyboi um jólin"

​prettyboi um jólin by PATRi!K (ISL)

Release Date
Fri Nov 10 2023
Performed by
PATR!K
Produced by
Gunnar Kristinn Jónsson
Writed by
PATR!K & Gunnar Kristinn Jónsson

​prettyboi um jólin Lyrics

[Verse 1]
Já-á Já-áá Já-ááá
Hún vill fá pretty, pretty, prettyboi um jólin
Hún vill hann lykti vel, syngi vel, allt sem að hún óskar sér
Jólasveinninn hann kemur í nótt, meðan hún sefur rótt
Hún vaknar næsta morgun
Kemur að tómum skónum
Hann er uppseldur allstaðar, hún verður að finna

[Chorus]
Hún vill fá pretty, pretty, prettyboi um jólin
Hún vill hann lykti vel, syngi vel, allt sem að hún óskar sér
Hún vill fá pretty, pretty, prettyboi um jólin
Hún vill hann lykti vel, syngi vel, allt sem að hún óskar sér

[Verse 2]
Flakka milli búðanna, finnur hann hvergi þar
Komin aðfangadagur
Hver situr þar glaður
Hann var uppseldur allstaðar, hún er búin að finna

[Chorus]
Hún vill fá pretty, pretty, prettyboi um jólin
Hún vill hann lykti vel, syngi vel, allt sem að hún óskar sér
Hún vill fá pretty, pretty, prettyboi um jólin
Hún vill hann lykti vel, syngi vel, allt sem að hún óskar sér

[Verse 3]
Það еina sem hún óskar sér, er að fá bara einn jóla PBT
Það еina sem hún óskar sér, er að fá bara einn jóla PBT

[Chorus]
Hún vill fá pretty, pretty, prettyboi um jólin
Hún vill hann lykti vel, syngi vel, allt sem að hún óskar sér
Hún vill fá pretty, pretty, prettyboi um jólin
Hún vill hann lykti vel, syngi vel, allt sem að hún óskar sér
Hún vill fá pretty, pretty, prettyboi um jólin
Hún vill hann lykti vel, syngi vel, allt sem að hún óskar sér

​prettyboi um jólin Q&A

Who wrote ​prettyboi um jólin's ?

​prettyboi um jólin was written by PATR!K & Gunnar Kristinn Jónsson.

Who produced ​prettyboi um jólin's ?

​prettyboi um jólin was produced by Gunnar Kristinn Jónsson.

When did PATR!K release ​prettyboi um jólin?

PATR!K released ​prettyboi um jólin on Fri Nov 10 2023.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com