Örmagna by Friðrik Dór
The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Örmagna"

Örmagna by Friðrik Dór

Release Date
Fri Jan 28 2022
Performed by
Friðrik Dór
Produced by
asgeirorri
Writed by
Friðrik Dór & Sylvia Erla & asgeirorri

Örmagna Lyrics

[Intro]

[Verse 1]
Þarf að sleppa þér, leyfa tárunum að streyma niður kinnarnar á mér
Þarf að finna til (mm) hreinsa sárin sem að gróa ekki

[Pre-Chorus]
Brýrnar fyrir aftan mig, mitt eina ljós á framhaldið og nú er allt of seint að snúa við, því eftir stendur sárafátt að benda fingrum óréttlátt, svo sárt

[Chorus]
Þarf að komast niðrá jörðina, því ég er orðinn örmagna, já svo örmagna, stíg í gegnum þokuna, því ég er orðinn örmagna
Þarf að komast niðrá jörðina, því ég er orðinn örmagna, orðinn örmagna, stíg í gegnum þokuna því ég er orðinn örmagna

[Verse 2]
Mun aldrei gleyma þér
Mun halda fast í minningar sem fyrir lífstíð gafstu mér
Því ávallt geymi ég á vísum stað í hjartanu

[Pre-Chorus]
Brýrnar fyrir aftan mig, mitt eina ljós á framhaldið, og nú er allt of seint að snúa við, framundan er ótalmargt myrkrið líka stjörnubjart, svo bjart

[Chorus + Outro]
Þarf að komast niðrá jörðina, því ég er orðinn örmagna, já svo örmagna, stíg í gegnum þokuna því ég er orðinn örmagna, þarf að komast niðra jörðina, því ég er orðinn örmagna, orðinn örmagna, stig í gegnum þokuna því ég er orðinn örmagna

Örmagna Q&A

Who wrote Örmagna's ?

Örmagna was written by Friðrik Dór & Sylvia Erla & asgeirorri.

Who produced Örmagna's ?

Örmagna was produced by asgeirorri.

When did Friðrik Dór release Örmagna?

Friðrik Dór released Örmagna on Fri Jan 28 2022.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com