Meiri snjó by Laufey
Meiri snjó by Laufey

Meiri snjó

Laufey * Track #1 On Jólastjarnan

Download "Meiri snjó"

Meiri snjó by Laufey

Release Date
Sun Jan 01 2012
Performed by
Laufey

Meiri snjó Lyrics

[Chorus]
Er lægst er á lofti sólin
Þá loksins koma jólin
Við fögnum í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
Það gleðst allur krakkakórinn
Er kemur jólasnjórinn
Og æskan fær aldrei nóg
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó

[Verse]
Það er barnanna besta stund
Þegar byrjar að snjóa á grund
Úti á flötinni fæðist hratt
Feikna snjókall með nef og með hatt

[Chorus]
Svo leggjast öll börn í bólið
Því bráðum koma jólin
Þau fagna í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
Þau fagna í frið og ró
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó

Meiri snjó Q&A

Who wrote Meiri snjó's ?

Meiri snjó was written by Jule Styne & Ólafur Gaukur Þórhallsson.

When did Laufey release Meiri snjó?

Laufey released Meiri snjó on Sun Jan 01 2012.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com