Amarosis
Haffi Haff
Stefanía Svavarsdóttir
Suncity & Sanna Martinez
Stefán Óli
Systur
Markéta Irglová
Hanna Mia and The Astrotourists
Daughters of Reykjavík
Katla (ISL)
Amarosis
Haffi Haff
Stefanía Svavarsdóttir
Suncity & Sanna Martinez
Stefán Óli
Markéta Irglová
Hanna Mia and The Astrotourists
Daughters of Reykjavík
Katla (ISL)
Öldurót í hljóðri sál
Þrautin þung umvafin sorgarsárum
Þrá sem laðar, brennur sem bál
Liggur í leyni – leyndarmál – þei þei
Í ljósaskiptum fær að sjá
Fegurð í frelsi sem þokast nær
Þó næturhúmið skelli á
Og ósögð orð, hugan þjá – þei þei
Í dimmum vetri – hækkar sól
Bræðir hjartans klakabönd – svo hlý
Í dimmum vetri – vorið væna
Vermir þitt vænghaf á ný
Skammdegisskuggar sækja að
Bærast létt með hverjum andardrættir
Syngur í brjósti lítið lag
Breiðir úr sér og andvarpar – þei þei
Í dimmum vetri – hækkar sól
Bræðir hjartans klakabönd – svo hlý
Í dimmum vetri – vorið væna
Vermir þitt vænghaf á ný
Og hún tekst á flug
Svífur að hæstu hæðum
Og færist nær því
Að finna innri ró
Í dimmum vetri – hækkar sól
Bræðir hjartans klakabönd – svo hlý
Í dimmum vetri – vorið væna
Vermir þitt vænghaf á ný
Með hækkandi sól was written by Lay Low (ISL).
Með hækkandi sól was produced by Arnar Guðjónsson.
Systur released Með hækkandi sól on Sat Feb 05 2022.
At the Grand Final of the Eurovision Song Contest 2022, Systur came in 23rd place with “Með hækkandi sól,” having collected a total amount of 20 voting points.
Here's the Grand Final scoreboard! Congratulations Ukraine! 🇺🇦 #Eurovision pic.twitter.com/bod7ZYKtpM— Eurovision Song Contest (@Eurovisi...