[Söngtextar fyrir "Måske i morgen"]
[Byrjun: JóiPé]
Kannski á morgun
Læri ég að labba um
Kannski á morgun
Kannski á morgun
[Vísa 1: JóiPé]
Hann bar harm sinn í hljóði
Sagði engum frá
Fluttu bara ljóðið meðan fólk horfði á
Meðan þið njótið
Dansið svo liðburt við tóninn
Hljótið að sjá hann, hann er löngur orðinn dofinn
En hann vex og ætlar sér að dafna
Gerir allt til þess að reyna að sleppa því að kafna
Rekst á vegginn hvert sem hann ætlar
Að breyta lífi sýnu til hins betra og batna
Borar í bakkann
Undar sýjur speglar tilvers sýns og bleika skrattans
Vel éttann
Lífið fór ekki á eins og hann átti von á
Enn eina sem hann á er þessi anndrátt
Allt sem miður hefur verið hans sök á
En betur er að sjást enn að kveljast og þjást
Það er einskonar ást
Fyrirgefðu mér, að ég brást mér
Fyrirgefðu mér, að ég brást mér
[Viðlag: USSEL & JóiPé]
Måske i morgen
Kannski á morgun
At jeg får lært at gå
Læri ég að labba um
Og finder plads i verden
Kannski á morgun
Lige nu' jeg all alone
Kannski á morgun
Måske i morgen
[Vísa 2: Króli]
Ég sver
Það er eitthvað að mér
En líka öllum örðum
Ekkert sérstakt við mig
Það er ótrúlegt að græða fólgur fjárviða
Að yrkja þegar amma fellur tár
Ef þú hlustar, er ég klár?
Ég sver
Það er eitthvað að mér
Líka öllum örðum
Ekkert sérstakt við mig
Það er ótrúlegt að græða fólgur fjárviða
Er að yrkja þegar amma fellir tár
Ef þú hlustar, er ég klár?
Ég sé það sem ég sé
Strákar vaxa úr grasi
En skógareldar skilja eftir sviði, blett og jarðir
Ekkert til að býta eða brenna
Svo ég spyr í skírum rómi "hverjum er það eiginlega að kenna?"
Sá sem stendur við það smálíti standa
Ungir drengir, engir lausnir bara vandar
Ég hef engin svör, engin leið til að enda þetta
En þegar ég eignast son mun hann vita að ég elska hann
[Viðlag: USSEL & JóiPé]
Måske i morgen
Kannski á morgun
At jeg får lært at gå
Læri ég að labba um
Og finder plads i verden
Kannski á morgun
Lige nu' jeg all alone
Kannski á morgun
[Brú: JóiPé, Króli & USSEL]
Måske i morgen
At jeg får lært at gå
Og finder plads i verden (Woo)
Lige nu' jeg all alone
Again
[Viðlag: USSEL, JóiPé, JóiPé, Króli & USSEL]
Måske i morgen
Kannski á morgun
At jeg får lært at gå
Læri ég að labba um
Og finder plads i verden
Kannski á morgun
Lige nu' jeg all alone
Kannski á morgun
Måske i morgen
Måske i morgen was written by JóiPé & Króli & USSEL & Ben Legit & Snorri Beck & Árni Freyr.
Måske i morgen was produced by Ben Legit.
JóiPé released Måske i morgen on Mon Jun 16 2025.