Mar by GDRN (Ft. Moses Hightower)
Mar by GDRN (Ft. Moses Hightower)

Mar

Gdrn & Moses Hightower

Download "Mar"

Mar by GDRN (Ft. Moses Hightower)

Release Date
Fri Aug 05 2022
Performed by
GdrnMoses Hightower

Mar Lyrics

Inn í þér er úfið haf
Hver alda á sér tind og dal
Samferða, sveimi í, sökk ég í kaf
Skrefinu eftir á, að leita ég var
Í drukknandi væntingum fékk ekkert svar

Vonin um að finna ró
Í þínum dimma ólgusjó
Hélt mér svo þéttingsfast og þvingað í kaf
Að ég missti sjónar á hvert hún mig bar

Er ég loksins sleit mig burt
Sat eftir þetta mar
Allt það sem var
Syngjandi þögult svar
Út í úthaf
Syngjandi þögult svar

Allar leiðir leita hrings
Fyrsta skrefið út er þyngst
Það var svo ótal mörgu eftirsjá að
Ég hélt svo þéttingsfast í það sem var

Að þegar loks sleppti ég
Sat eftir þetta mar
Allt það sem var
Syngjandi þögult svar
Út í úthaf
Syngjandi þögult svar

Sat eftir þetta mar
Allt það sem var
Syngjandi þögult svar
Út í úthaf
Syngjandi þögult svar

Mar Q&A

When did Gdrn release Mar?

Gdrn released Mar on Fri Aug 05 2022.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com