[Verse 1]
Fleir klaka ofan í drykkinn ég ætla að frjósa
Ég er í þráðum sem að láta alla horfa á mig
Tel þetta upp og tel niður til áramóta
Fæ mér tertu, kveiki í tertu
Smelli koss'á þig
Sæki ennþá fleiri klaka ég ætla krókna
Góður matur skrítinn hattur stjörnuljós á mig
Búinn að bíða allt árið til áramóta
Fæ mér tertu, kveiki í tertu
Smelli koss'á þig
[Hook]
Gleðilegt ár
Smelli koss'á þig
Gleðilegt ár
Smelli koss'á þig
Gleðilegt ár
Smelli koss'á þig
Gleðilegt ár
Smelli koss'á þig
[Verse 2]
Posted upp í partýi með fjöllunni
Kíkti í kaffi áramótaheitt á könnunni
Ókei, ókei
Ég er svo game ekki á leiðinni heim
Ég er með úttroðna vasa á úlpunni minni
Útvalði ekkert útsölu
Beint frá björgunasveit
Allt í lagi allt í laig
Ætla ég slædi ekki næst nirðí bæ
En ég gæti samt dottið í samtal og flækt
Ef að mæting er dræm get ég tæplega mætt
Því ég er búinn að bíða allt árið til áramóta
Fæ mér tertu kveiki í tertu
Smelli koss'á þig
[Hook]
Smelli koss'á þig
Smelli koss'á þig
Gleðilegt ár
Smelli koss'á þig
Gleðilegt ár
Smelli koss'á þig
Smelli koss'á þig
Smelli koss'á þig
Gleðilegt ár
Smelli koss'á þig
Gleðilegt ár
Smelli koss'á þig
[Dialogue]
Það er kominn tími til að tóna þetta aðeins niður
Kæru islendingar, takk fyrir liðið ár
Ég óska ykkur farsældar á komandi ári, kópbois
[Hook]
Smelli koss'á þig
Gleðilegt ár
Smelli koss'á þig
Gleðilegt ár
Smelli koss'á þig
Gleðilegt ár
Smelli koss'á þig
Gleðilegt ár
Gleðilegt ár
Gleðilegt ár
Gleðilegt ár
Gleðilegt ár
Gleðilegt ár
Gleðilegt ár
Smelli koss'á þig
Gleðilegt ár
Smelli koss'á þig
Gleðilegt ár
Gleðilegt ár
KOSS Á ÞIG (Áramótaskaup 2023) was written by Herra Hnetusmjör & Þormóður Eiríksson.
KOSS Á ÞIG (Áramótaskaup 2023) was produced by Þormóður Eiríksson.
Herra Hnetusmjör released KOSS Á ÞIG (Áramótaskaup 2023) on Mon Jan 01 2024.