Kirkjan by Birnir
Kirkjan by Birnir

Kirkjan

Birnir

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Kirkjan"

Kirkjan by Birnir

Release Date
Tue May 27 2025
Performed by
Birnir
Produced by
BNGRBOY
Writed by
Birnir
About

„Kirkjan“ eftir fjallar um innri baráttu og sjálfskoðun þar sem löngunin til að finna frið og jafnvægi krefst fórna og djúprar sjálfsþekkingar.
Textinn lýsir vilja til að losna undan fyrri áhrifum, takast á við fortíðina og finna eigin sannleika, jafnvel þótt það kosti mikla tilfinningalega orku. Þe...

Read more ⇣

Kirkjan Lyrics

[Texti fyrir "Kirkjan"]

[Vísa 1]
Myndi fórna öllu til að vera heima
Að vera sjálfselskur, það passar vel á mig
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en hefur misst
Ég get ekki rétt ykkur af ef þið eruð villt
Og stykkin hverfa eitt af einu eins og sniff
Rap money á mér, keypti crib
Snákar í grasinu, og búrið mitt er gylt
Veist ég myndi deyja fyrir þig bitch
Og þið getið reynt, en verðið aldrei svona big
Guð fyrirgefðu okkur, af því við erum að syndga
Á sunnudegi er eftirpartýið uppi eins og kirkja
Ef hún biður fallega, þá get ég látið það rigna
Og logið síðan að mér að þetta sé að virka

[Fyrir-Viðlag]
Hvítt vatnið, rennur út í bláin
Aldrei bogna fyrir framan þá
Leiður á þessu, ég er kominn með heimþrá
Leiður á þessu, ég er kominn með heimþrá

[Viðlag]
Myndi fórna öllu til að vera heima
Fullt af rauðum spjöldum, til að vera heima
Myndi fórna öllu, til að vera heima
Fullt af rauðum spjöldum, til að vera heima

[Vísa 2]
Þúsundir, ég set allt undir
Elska að lifa á brúninni
Vona að hún skilji að ég þarf einhvern til að trúa á mig
Ekki ljúga uppá mig
Þetta getur orðið drungalegt
Förum djúpt undir
Gullkeðjurnar sveiflast út um allt
Hvernig hún er að dansa, lætur stráka fara í slag
Hverfið heilagt, finnur mig ennþá þar
Ef þau gleyma hver ég er, þá minni ég þau á það

[Fyrir-Viðlag]
Hvítt vatnið, rennur út í bláin
Aldrei bogna fyrir framan þá
Leiður á þessu, ég er kominn með heimþrá
Leiður á þessu, ég er kominn með heimþrá

[Viðlag]
Myndi fórna öllu til að vera heima
Fullt af rauðum spjöldum, til að vera heima
Myndi fórna öllu, til að vera heima
Fullt af rauðum spjöldum, til að vera heima

Kirkjan Q&A

Who wrote Kirkjan's ?

Kirkjan was written by Birnir.

Who produced Kirkjan's ?

Kirkjan was produced by BNGRBOY.

When did Birnir release Kirkjan?

Birnir released Kirkjan on Tue May 27 2025.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com