In Ísjaki, the singer bemoans the mercurial nature of their love interest as the relationship goes from iceberg-cold to flame hot to icy and silent again.
The line “But we always knew that this would end (Við vissum alltaf að; Þetta myndi enda)” presupposes that the relationship exists in the first...
[Vísa 1]
Þú vissir af mér
Ég vissi af þér
Við vissum alltaf að þetta myndi enda
[Vísa 2]
Þú missir af mér
Ég missi af þér
Missum báda fætur undan okkur
[Vísa 3]
Nú liggjum við á
Öll ísköld og blá
Skjálfandi á beinum
Hálfdauðir úr kulda
[For-viðlag]
Ísjaki
[Viðlag]
Þú segir aldrei neitt
Þú ert ísjaki
Þú ert ísilagður
Þú þegir þunnu hljóði
Og felur þig bakvið
[For-viðlag]
Ísjaka
[Viðlag]
Þú segir aldrei neitt
Þú ert ísjaki
Þú ert ísilagður
Þú þegir þunnu hljóði
Og felur þig bakvið
[Vísa 4]
Þú kveikir í mér
Ég kveiki í þér
Nú kveikjum við bál
Brennisteinar
Loga
[Vísa 5]
Það neistar af mér
Það neistar af þér
Neistar af okkur
Brennum upp til ösku
[For-viðlag]
Ísjaki
[Viðlag]
Þú segir aldrei neitt
Þú ert ísjaki
Þú ert ísilagður
Þú þegir þunnu hljóði
Og felur þig bakvið
[For-viðlag]
Ísjaka
[Viðlag]
Þú segir aldrei neitt
Þú ert ísjaki
Þú ert ísilagður
Þú þegir þunnu hljóði
Og felur þig bakvið
[Viðlag]
Þú segir aldrei neitt
Þú ert ísjaki
Þú ert ísilagður
Þú þegir þunnu hljóði
Og felur þig bakvið
Ísjaki was written by Georg Hólm & Orri Páll Dýrason & Jónsi.
Ísjaki was produced by Sigur Rós.
Ensk þýðing