Ii. ljósinslökkt by Auður (Ft. BRIET)
Ii. ljósinslökkt by Auður (Ft. BRIET)

Ii. ljósinslökkt

Auður & BRIET * Track #2 On ljós

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Ii. ljósinslökkt"

Ii. ljósinslökkt by Auður (Ft. BRIET)

Release Date
Fri Apr 03 2020
Performed by
AuðurBRIET
Produced by
Auður
Writed by
Auður

Ii. ljósinslökkt Lyrics

[Auður]
Ljósin slökkt
Ljósin slökkt

Flökkusígauni, milli heimila
Þagnarbindindi fram að miðnætti
Fjögur tungumál
Elsku lúpína
Hún er með sorakjaft
Hún kallar mig kúreka
Hvernig hún horfir á mig
Gerir mig geðveikan
Nota öll trixin sem ég kann
Elskan þú ert að bræða mig
Ég finn það er að hræða mig
Hversu vel þú kannt inn á mig
Því þú ert að bræða mig
Bræ-bræ-bræ-bræða mig
Bræ-bræ-bræ-bræða mig
Bræ-bræ-bræ-bræða mig

[BRÍET]
Koddu nær
Kisulóra, ég er með klær
Tökum þetta hægt
?
Þú veist ég er að hugsa um þig
Dreymandi
Ég veit alveg hvað þú vilt
Innst inni
Allar þínar langanir
Bara við, bara við
Í kvöld þá ertu kúreki

[Auður]
Hvernig hún horfir á mig gerir mig geðveikan
Nota öll trixin sem ég kann
Því þú ert að bræða mig
Bræ-bræ-bræ-bræða mig
Bræ-bræ-bræ-bræða mig
Bræ-bræ-bræ-bræða mig
Elsku rósin mín (ó, rósa)
Ljósin slökkt
Kræki fæturna um bakið
Kaldur sviti, kisulóra, hvítur [?]
Orðið seint
Orðin sveitt
Ky-ky-kyssi hana alltaf með ljósin kveikt

Ii. ljósinslökkt Q&A

Who wrote Ii. ljósinslökkt's ?

Ii. ljósinslökkt was written by Auður.

Who produced Ii. ljósinslökkt's ?

Ii. ljósinslökkt was produced by Auður.

When did Auður release Ii. ljósinslökkt?

Auður released Ii. ljósinslökkt on Fri Apr 03 2020.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com