Hverjum degi nægir sín þjáning by Valdimar Guðmundsson
Hverjum degi nægir sín þjáning by Valdimar Guðmundsson

Hverjum degi nægir sín þjáning

Valdimar Guðmundsson * Track #0 On Undraland

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Hverjum degi nægir sín þjáning"

Hverjum degi nægir sín þjáning by Valdimar Guðmundsson

Release Date
Sat Nov 20 2010
Produced by
Björgvin Ívar Baldursson & Valdimar Guðmundsson
Writed by
Valdimar Guðmundsson & Ásgeir Aðalsteinsson

Hverjum degi nægir sín þjáning Lyrics

[Texti fyrir "Hverjum degi nægir sín þjáning"]

[Vísa 1]
Allt í kring
Eru vandamál, alltaf
Vandamál sem leysa má
Ef að tími gefst, hvenær
Hlaðast upp
Líkt og öskufjall, hækkar
Erfitt er að trúa því
Að þau leysist öll
Aldrei

[Viðlag]
Hverjum degi duga má sín þjáning
Þökkum fyrir það
Að morgun dagsins erfiðleikar eru
Ekki til í dag

[Vísa 2]
Hvert andartak
Er svo merkilegt, alltaf
Of dýrmætt til að eyða í
Óþarfa áhyggjur af framtíð
Sem erfitt er
Að tjónka við, hún kemur
Sama hversu illa við
Erum undir það búin

[Viðlag]
Hverjum degi duga má sín þjáning
Þökkum fyrir það
Að morgun dagsins erfiðleikar eru
Ekki til í dag
Hverjum degi duga má sín þjáning
Þökkum fyrir það
Að morgun dagsins erfiðleikar eru
Ekki til í dag

Hverjum degi nægir sín þjáning Q&A

Who wrote Hverjum degi nægir sín þjáning's ?

Hverjum degi nægir sín þjáning was written by Valdimar Guðmundsson & Ásgeir Aðalsteinsson.

Who produced Hverjum degi nægir sín þjáning's ?

Hverjum degi nægir sín þjáning was produced by Björgvin Ívar Baldursson & Valdimar Guðmundsson.

When did Valdimar Guðmundsson release Hverjum degi nægir sín þjáning?

Valdimar Guðmundsson released Hverjum degi nægir sín þjáning on Sat Nov 20 2010.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com