Hringsol by Ásgeir
Hringsol by Ásgeir

Hringsol

Ásgeir * Track #10 On Sátt

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Hringsol Lyrics

Þegar allt hér um kring virðist aflagað að mér sækir skuggaher
Verma minningar vonglaðar hjartastað þegar ég veit ekki neitt hver ég er

Ég vil liggja í leiftri stjarnanna leika í mosanum um skeið nota ljóma norðurljósanna
Til að lýsa okkar leið
Undir niðri nagar í hengla
Niður allt sem mér er fallið í skaut
Er í mannaheimum pláss fyrir engla sem að hringsóla á eilífðarbraut

Þú varst minn eldmóður og óskaskrín einnig sólargeisli um nótt
En hún er veik, hún er veik elsku vonin mín góðir vættir sofa rótt

Undir niðri nagar í hengla
Niður allt sem mér er fallið í skaut
Er í mannaheimum pláss fyrir engla sem að hringsóla á eilífðarbraut

Hringsol Q&A

Who wrote Hringsol's ?

Hringsol was written by Ásgeir.

Who produced Hringsol's ?

Hringsol was produced by Guðmundur Kristinn Jónsson & Ásgeir.

When did Ásgeir release Hringsol?

Ásgeir released Hringsol on Fri Feb 07 2020.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com