gegnsæ by ​lúpína
The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "gegnsæ"

gegnsæ by ​lúpína

Release Date
Fri Sep 27 2024
Performed by
​lúpína
Produced by
GRIMUR & ​lúpína
Writed by
​lúpína

gegnsæ Lyrics

Tíminn leið ekk' í línu í dag
Ég hitt' þig og kysst' þig
Og nú hefur sólin kvatt
Ef morgun dagurinn mun kveðja jafn hratt
Held ég að ég verði að byrj' að tak' upp allt

Ef þú skildir vax' í aðra átt
Hef ég þig
Alla tíð
Hér hjá mér
Alla tíð
Hef ég þig
Alla tíð
Hér hjá mér
Alla tíð

Marglyttur synda í sjónnum
Og ég sé þær eins og þú sérð mig
Alveg í gegn, ekkert að fela
Gegnsæ stelpa með fiðrild' í maga

Sem horfir á sjóinn í kringum augasteininn
Og vonar að aldrei verði raunveruleikinn

Að þú skildir vax' í aðra átt
En hef ég þig
Alla tíð
Hér hjá mér
Alla tíð
Hef ég þig
Alla tíð
Hér hjá mér
Alla tíð
Hef ég þig
Alla tíð
Hér hjá mér
Alla tíð
Hef ég þig
Alla tíð
Hér hjá mér
Alla tíð
Hef ég þig
Alla tíð
Hér hjá mér
Alla tíð

gegnsæ Q&A

Who wrote gegnsæ's ?

gegnsæ was written by ​lúpína.

Who produced gegnsæ's ?

gegnsæ was produced by GRIMUR & ​lúpína.

When did ​lúpína release gegnsæ?

​lúpína released gegnsæ on Fri Sep 27 2024.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com