[Intro]
(höndin mín minnir mig á frost, höndin mín minnir mig á frost
Hálsinn minn gerir það líka en höndin mín minnir mig á f-
Höndin mín minnir mig á frost, höndin mín minnir mig á frost
Hálsinn minn gerir það líka en höndin mín minnir mig á f-)
[Hook]
Höndin mín minnir mig á frost, höndin mín minnir mig á frost
Hálsinn minn gerir það líka en höndin mín minnir mig á frost
Höndin mín minnir mig á frost, höndin mín minnir mig á frost
Hálsinn minn gerir það líka en höndin mín minnir mig á frost
[Verse 1]
Hún bakkar á mig hún er lost
Hún gat ekki hætt að tala svo að ég þurfti að gefa henni koss
Þú veist að trackið er COPPERMINE ég fokka ekki í Hugo Boss
Ef ég drekk vatn þá Voss
Steinarnir tala við mig
Peningar, fá mér
[Chorus]
Shades on shades á mér
Hlusta ekki á hate frá þér óneineineinei
Sérðu þessa steina á mér?
Tek þessa babe frá þér óneineineinei
Shades on shades á mér
Hlusta ekki á hate frá þér óneineineinei
Sérðu þessa steina á mér?
Tek þessa babe frá þér óneineineinei
[Hook]
Höndin mín minnir mig á frost, höndin mín minnir mig á frost
Hálsinn minn gerir það líka en höndin mín minnir mig á f-
Höndin mín minnir mig á frost, höndin mín minnir mig á frost
Hálsinn minn gerir það líka en höndin mín minnir mig á frost
[Verse 2]
Ég vissi það alltaf
Vissi hvert ég væri að fara
Tók ákvörðunna sem að ég horfði á bara til þess að koma mér framar
Fjórir að segja mér svo mikið shit sem ég nennti ekki að hlusta
Ég nennti ekki að svara
Þarf ekki að tala
Líður eins og ég sé Tony Montana
[Chorus]
Shades on shades á mér
Hlusta ekki á hate frá þér óneineineinei
Sérðu þessa steina á mér?
Tek þessa babe frá þér óneineineinei
Shades on shades á mér
Hlusta ekki á hate frá þér óneineineinei
Sérðu þessa steina á mér?
Tek þessa babe frá þér óneineineinei
[Hook]
Höndin mín minnir mig á frost, höndin mín minnir mig á frost
Hálsinn minn gerir það líka en höndin mín minnir mig á f-
Höndin mín minnir mig á frost, höndin mín minnir mig á frost
Hálsinn minn gerir það líka en höndin mín minnir mig á frost
Frost was written by Elvar.
Frost was produced by Róbert Winther Ísaksson.