Fiðrildi by Birnir
Fiðrildi by Birnir

Fiðrildi

Birnir * Track #6 On Bushido

Fiðrildi Lyrics

[Verse 1]
Fljúgandi, flögrandi í kringum mig
Hjartað í mér slær út úr bringunni
Fiðrildi í magann, þegar ég er í kringum þig
Er ég ennþá fastur í púpunni?

[Pre-Chorus]
Hún hefur thing fyrir mér (úú)
Við gætum farið hvert sem er
Og ég er með fling fyrir þér
Þú ert ekki hver sem er

[Chorus]
Fiðrildi, fiðrildi, fiðrildi
Vá hvað mér leiðist (Vá hvað mér leiðist)
Fiðrildi, fiðrildi
Hugurinn minn er á sveimi (Er á sveimi)
Hún hefur fiðrilda áhrif á mig
Næ ekki að halda þráði
Skil ekki, hvað er í gangi
Hvað er málið

[Verse 2]
Opnaðu hugann minn, ég treysti þér
Opnaðu hausinn minn, vertu með mér
Hvar eru strengirnir, ekki hjá mér
Við erum á svipuðu róli, ég kem
Ég var að fá mér, út af því hvernig lá á mér
(Fá mér, út af því hvernig lá á mér)
Ef ég fer frá þér, passaðu að verða ekki háð mér
(Frá þér, passaðu að verða ekki háð mér)
Sé hana í gegnum þokuna
Fórum úr herbergi, í stofuna
Sagði "Ertu til í þriðju lotuna?"
Hoppaðu á þotuna

[Pre-Chorus]
Hún hefur thing fyrir mér (úú)
Við gætum farið hvert sem er
Og ég er með fling fyrir þér
Þú ert ekki hver sem er

[Chorus]
Fiðrildi, fiðrildi, fiðrildi
Vá hvað mér leiðist (Vá hvað mér leiðist)
Fiðrildi, fiðrildi
Hugurinn minn er á sveimi (Er á sveimi)
Hún hefur fiðrilda áhrif á mig
Næ ekki að halda þráði
Skil ekki, hvað er í gangi
Hvað er málið

[Post-Chorus]
Ég er lirfa að skríða
Vantar vængina mína
Tekur allt tíma
Annars konar víma
Þetta tekur allt tíma
Tekur allt tíma
Tekur allt tíma
Tekur allt tíma

[Chorus]
Fiðrildi, fiðrildi, fiðrildi
Vá hvað mér leiðist (Vá hvað mér leiðist)
Fiðrildi, fiðrildi
Hugurinn minn er á sveimi (Er á sveimi)
Hún hefur fiðrilda áhrif á mig
Næ ekki að halda þráði
Skil ekki, hvað er í gangi
Hvað er málið

Fiðrildi Q&A

Who wrote Fiðrildi's ?

Fiðrildi was written by Birnir.

Who produced Fiðrildi's ?

Fiðrildi was produced by Auður.

When did Birnir release Fiðrildi?

Birnir released Fiðrildi on Fri Oct 15 2021.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com