„Englar“ fjallar um flókna tilfinningaheima þar sem ástríða og viðkvæmni mætast.
Lagið lýsir þeim innri baráttum sem fylgja samböndum, þar sem maður reynir að vera til staðar fyrir einhvern á sama tíma og óöryggi og eigið viðnám gera það erfitt.
Textinn fangar löngunina til tengsla sem eru bæði djúp...
[Texti fyrir "Englar"]
[Brú]
Alltaf, alltaf, alltaf
Veist ég verð hérna alltaf
Alltaf, alltaf, alltaf
[Viðlag]
Þegar við liggjum
Horfi í augun þín
Sé ég brota af því
Sem að varar mig
Hætti að dreyma
Ég hef ekkert að segja
Og maður fær ekki fylgd
En ég vildi óskað að ég hefði tekið mynd
Til að tilvera eina
Spjalla við engla
[Vísa]
Klæddi mig í græn jakkaföt
Jarðaför endurspeglar hvernig mér líður
Ég er á essu tuttugu og fjór
Ég er á essu tuttugu og fjór
Ég er á essu tuttugu og fjór
Hugarró í glænýrri höll
Eiganst björn
Fara á fjöll
Svo er sagan öll
Ég er á essu tuttugu og fjór
Ég er á essu tuttugu og fjór
Ég er á essu
Svo færðu mér blóm garðrækt
Stígðu lítinn dans
Stígðu lítinn dans
Mundu að við verðum sjóveik
Á því að fljóta út um allt
Fljóta út um allt
Svo færðu mér blóm garðrækt
Stígðu lítinn dans
Stígðu lítinn dans
Mundu að við verðum sjóveik
Á því að fljóta út um allt
Fljóta út um allt
[Brú]
Alltaf, alltaf, alltaf
Veist ég verð hérna alltaf
Alltaf, alltaf, alltaf
[Viðlag]
Þegar við liggjum
Horfi í augun þín
Sé ég brota af því
Sem að varar mig
Hætti að dreyma
Ég hef ekkert að segja
Og maður fær ekki fylgd
En ég vildi óskað að ég hefði tekið mynd
Til að tilvera eina
Spjalla við engla
Þegar við liggjum
Horfi í augun þín
Sé ég brota af því
Sem að varar mig
Hætti að dreyma
Ég hef ekkert að segja
Og maður fær ekki fylgd
En ég vildi óskað að ég hefði tekið mynd
Til að tilvera eina
Spjalla við engla
[Brú]
Alltaf, alltaf, alltaf
Veist ég verð hérna alltaf
Alltaf, alltaf, alltaf
Alltaf, alltaf, alltaf
Veist ég verð hérna alltaf
Alltaf, alltaf, alltaf
[Viðlag]
Þegar við lyggjum
Horfi í augun þín
Sé ég brota af því
Sem að varar mig
Hætti að dreyma
Ég hef ekkert að segja
Og maður fær ekki fylgd
En ég vildi óskað að ég hefði tekið mynd
Til að tilvera eina
Spjalla við engla
[Endir]
Alltaf, alltaf, alltaf
Veist ég verð hérna alltaf
Alltaf, alltaf, alltaf