Ég Veit Þú Kemur (Live at The Symphony) by Laufey & Iceland Symphony Orchestra
Ég Veit Þú Kemur (Live at The Symphony) by Laufey & Iceland Symphony Orchestra

Ég Veit Þú Kemur (Live at The Symphony)

Laufey & Iceland Symphony Orchestra * Track #6 On A Night At The Symphony

Ég Veit Þú Kemur (Live at The Symphony) Lyrics

[Chorus]
Ég veit þú kemur í kvöld til mín
Þótt kveðjan væri stutt í gær
Ég trúi ekki á orðin þín
Ef annað segja stjörnur tvær

[Verse]
Og þá mun allt verða eins og var
Sko áður en þú veist, þú veist
Og þetta eina sem útaf bar
Okkar á milli í friði leyst

Og seinna, þegar tunglið hefur tölt um langan veg
Þá tölum við um drauminn sem við elskum, þú og ég

[Chorus]
Ég veit þú kemur í kvöld til mín
Þótt kveðjan væri stutt í gær
Ég trúi ekki á orðin þín
Ef annað segja stjörnur tvær

Ég veit þú kemur í kvöld til mín
Þótt kveðjan væri stutt í gær
Ég trúi ekki á orðin þín
Ef annað segja stjörnur tvær

Ég Veit Þú Kemur (Live at The Symphony) Q&A

Who wrote Ég Veit Þú Kemur (Live at The Symphony)'s ?

Ég Veit Þú Kemur (Live at The Symphony) was written by .

When did Laufey & Iceland Symphony Orchestra release Ég Veit Þú Kemur (Live at The Symphony)?

Laufey & Iceland Symphony Orchestra released Ég Veit Þú Kemur (Live at The Symphony) on Thu Mar 02 2023.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com