Adrian Lulgjuraj & Bledar Sejko
Dorians
Natália Kelly
Farid Mammadov
Roberto Bellarosa
Elitsa Todorova & Stoyan Yankulov
Alyona Lanskaya
Takasa
Despina Olympiou
Cascada
Emmelie de Forest
Birgit
El sueño de Morfeo
Krista Siegfrids
Amandine Bourgeois
Bonnie Tyler
Nodi Tatishvili & Sophie Gelovani
Koza Mostra & Agathon Iakovidis
Klapa s Mora
ByeAlex
Ryan Dolan
Moran Mazor - מורן מזור
Eythor Ingi
Marco Mengoni
PeR
Andrius Pojavis
Aliona Moon
Who See &
Lozano & Esma Redžepova
Anouk
Margaret Berger
Cezar (ROU)
Moje 3
Dina Garipova
Robin Stjernberg
Hannah (SI)
Valentina Monetta
Zlata Ognevich
Avicii, B&B & Choir & Benny Andersson & Björn Ulvaeus & Avicii
ENGLISH TRANSLATION
I set out upon that long journey
I walked on lost and restless
Didn’t think about anything until the following day.
I chose peace and tranquility.
I am alive, I am alive
I glide above every hardship
I am alive, I am alive
When the winds turn against me
I climb over the high mou...
Lagði ég af stað í það langa ferðalag
Ég áfram gekk í villu eirðarlaus
Hugsaði ekki um neitt, ekki fram á næsta dag
Einveru og friðsemdina kaus
Ég á líf, ég á líf
Yfir erfiðleika svíf
Ég á líf, ég á líf vegna þín
Þegar móti mér blæs
Yfir fjöllin há ég klíf
Ég á líf, ég á líf, ég á líf
Ég skildi ekki ástina sem öllu hreyfir við
Þorði ekki að faðma og vera til
Fannst sem ætti ekki skilið að opna huga minn
Og hleypa bjartri ástinni þar inn
Ég á líf, ég á líf
Yfir erfiðleika svíf
Ég á líf, ég á líf vegna þín
Þegar móti mér blæs
Yfir fjöllin há ég klíf
Ég á líf, ég á líf vegna þín
Og ég trúi því
Já ég trúi því
Kannski opnast fagrar gáttir himins
Yfir flæðir fegursta ástin
Hún umvefur mig alein
Ég á líf, ég á líf
Yfir erfiðleika svíf
Ég á líf, ég á líf vegna þín
Þegar móti mér blæs
Yfir fjöllin há ég klíf
Ég á líf, ég á líf vegna þín
Ég á líf, ég á líf ,ég líf
Ég Á Líf was written by Örlygur Smári.
Ég Á Líf was produced by Örlygur Smári.
Eythor Ingi released Ég Á Líf on Mon Nov 12 2012.