Dropi í hafi by Una Torfa
Dropi í hafi by Una Torfa

Dropi í hafi

Una Torfa * Track #1 On Dropi í hafi

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Dropi í hafi"

Dropi í hafi by Una Torfa

Release Date
Fri Sep 20 2024
Performed by
Una Torfa
Produced by
Baldvin Hlynsson & Halldór Gunnar Pálsson
Writed by
Baldvin Hlynsson & Halldór Gunnar Pálsson & Una Torfa

Dropi í hafi Lyrics

[Verse 1]
Dropi í hafi
Var eitt sinn lítið ský
Tár sem titrar
Á blómi vökvar ný

[Pre-Chorus 1]
Grjótskriður og stormar
Stjörnuryk sem staðnar
Eilífðin er andartak

[Chorus]
Allt er hverfult og stendur í stað
Mætast haf og himinn á óþekktum stað
Mér er ætlað að vera með þér
Þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
Þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég

[Verse 2]
Fjall varð sandur
Sem faðmar hrjúfan stein
Lauf sem hrundu
Því þau vildu komast heim

[Pre-Chorus 2]
Berjamór og hraunglóð
Loftsteinar og smáblóm
Endalok og upphafið

[Chorus]
Allt er hverfult og stendur í stað
Mætast haf og himinn á óþekktum stað
Mér er ætlað að vera með þér
Þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
Þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég

[Bridge]
Stjörnur féllu og lentu í augum mér
Ég sé allt sem var og er
Þú varst alltaf hér

[Chorus]
Allt er hverfult og stendur í stað
Mætast haf og himinn á óþekktum stað
Mér er ætlað að vera með þér
Þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
Þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég

Allt er hverfult og stendur í stað
Mætast haf og himinn á óþekktum stað
Mér er ætlað að vera með þér
Þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég

Þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
Þú ert sólarlagið - og hafið er ég

Dropi í hafi Q&A

Who wrote Dropi í hafi's ?

Dropi í hafi was written by Baldvin Hlynsson & Halldór Gunnar Pálsson & Una Torfa.

Who produced Dropi í hafi's ?

Dropi í hafi was produced by Baldvin Hlynsson & Halldór Gunnar Pálsson.

When did Una Torfa release Dropi í hafi?

Una Torfa released Dropi í hafi on Fri Sep 20 2024.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com