DR. SAXOPHONE by VÆB (ISL)
DR. SAXOPHONE by VÆB (ISL)

DR. SAXOPHONE

VÆB (ISL) * Track #1 On VÆBOUT

Download "DR. SAXOPHONE"

DR. SAXOPHONE by VÆB (ISL)

Release Date
Fri May 16 2025
Performed by
VÆB (ISL)
Produced by
Matthías Davíð Matthíasson & Ingi Bauer
Writed by
Hálfdán Helgi Matthíasson & Matthías Davíð Matthíasson & Ingi Bauer

DR. SAXOPHONE Lyrics

[Textar fyrir „DR. SAXOPHONE“]

[Vísa 1]
Ef lífið er ekki upp á sitt besta og þig langar að snúa við
Þá er einn maður sem ég þekki, getur komið þér í gír
Ef hjartað stoppar, getur vottar upp á stuð fyrir þig
Hann kann að endurlífga partý er það er við dauðans dyr

[Fyrir-Viðlag]
Ú-la-la, ú-la-la
Hann er með saxann alltaf með sér
Sjáðu þessar hreyfingar
Hann ber sig líka svo vel
Ú-la-la, ú-la-la
Ekki ennþá kominn með nóg
Með manna komið í ljós
Þetta' er Dr. Saxophone, já

[Viðlag]
Dr. Saxophone, hann fær bara' aldrei nóg (Fær bara' aldrei nóg)
Að vera Dr. Saxo—
Dr. Saxophone, hann fær bara' aldrei nóg (Fær bara' aldrei nóg)
Að vera Dr. Saxophone

[Vísa 2]
Hann er með saxafón með sér hvert sem hann fer
Og labbar um með fólk í kringum sig og dáleiðir þig
Að horfa á svona mann er alveg svakaleg sjón
Þetta er enginn annar en Dr. Saxophone

[Fyrir-Viðlag]
Ú-la-la, ú-la-la
Hann er með saxann alltaf með sér
Sjáðu þessar hreyfingar
Hann ber sig líka svo vel
Ú-la-la, ú-la-la
Ekki ennþá kominn með nóg
Með manna komið í ljós
Þetta' er Dr. Saxo—

[Viðlag]
Dr. Saxophone, hann fær bara' aldrei nóg (Fær bara' aldrei nóg)
Að vera Dr. Saxo—
Dr. Saxophone, hann fær bara' aldrei nóg (Fær bara' aldrei nóg)
Að vera Dr. Saxophone

DR. SAXOPHONE Q&A

Who wrote DR. SAXOPHONE's ?

DR. SAXOPHONE was written by Hálfdán Helgi Matthíasson & Matthías Davíð Matthíasson & Ingi Bauer.

Who produced DR. SAXOPHONE's ?

DR. SAXOPHONE was produced by Matthías Davíð Matthíasson & Ingi Bauer.

When did VÆB (ISL) release DR. SAXOPHONE?

VÆB (ISL) released DR. SAXOPHONE on Fri May 16 2025.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com