[Textar fyrir "Djamm Í Kvöld"]
[Vísa 1]
Vaknar 8 (Fresh, fresh)
Flottur Skorinn og sólbrúnn
Tek nokkrar armbeygjur
Fæ mér ávexti og jógúrt
Fer í vinnuna í snatró og svo í vinnustaðapartý
Drekk fjórir lite bjór og svo beint inni taxi
Vakna 10 (fresh fresh)
Og ég er sáttur við mitt
Er að meta blanda mér í drikk, djöfulsins flipp
Kiki á austur með Mikka og ég er kominn með buzz
Ég hef aldrei drukkið 2 daga I röð
Djöfulsins Fjör
[Viðlag]
Það er djamm í kvöld
Og það er djamm á morgun
Og ekki á morgun heldur
Hinn og hinn og hinn og hinn
Og hinn og hinn og hinn og hinn
Það er djamm í kvöld
Og það er djamm á morgun
Og ekki á morgun heldur
Hinn og hinn og hinn og hinn
Djamm í kvöld
Djamm í kvöld
Djamm í, djamm í
Djamm í kvöld
Og hinn og hinn og hinn og hinn
Og hinn og hinn og hinn og hinn
[Vísa 2]
Vakna 3 (Fresh, fresh)
Hvort er nótt eða dagur?
Djammdagur 31
Djöfull er ég flippaður
Grip flösku af eðalblöndu
Og ég mæti I kverkunum
Dansa á heitasta klúbbunum
Með heitasta stelponum
Vakna ekki (Fresh, fresh)
Því ég fór ekki að sofa
Hvar er ég?
Temmilega mini malis borðstofa
Þarf að þjóta því það er partý hjá honum Mikka
Hefið gaman því að við ætlum að dansum og flippa
[Viðlag]
Það er djamm í kvöld
Og það er djamm á morgun
Og ekki á morgun heldur
Hinn og hinn og hinn og hinn
Og hinn og hinn og hinn og hinn
Það er djamm í kvöld
Og það er djamm á morgun
Og ekki á morgun heldur
Hinn og hinn og hinn og hinn
Djamm í kvöld
Djamm í kvöld
Djamm í
Djamm í
Djamm í kvöld
Og hinn og hinn og hinn og hinn
Og hinn og hinn og hinn og hinn
[Vísa 3]
Ég vakna fimm (Fresh, fresh)
Í rusla kompunni á prikinu
Segist hafa verið rændur en það er bara í þykjustu
Vakna tólf (Fresh, fresh)
Ég bara dottaði augnablik
Í algjöru flippi
Ég próf að sprauta mig
Vakna tíu (Fresh, fresh)
Er reyndar í fanga klefa
Vantar á mig höndina
Vakna þrjú (Fresh, fresh)
Svo ég er..
[Viðlag]
Það er djamm í kvöld
Og það er djamm á morgun
Og ekki á morgun heldur
Hinn og hinn og hinn og hinn
Og hinn og hinn og hinn og hinn
Það er djamm í kvöld
Og það er djamm á morgun
Og ekki á morgun heldur
Hinn og hinn og hinn og hinn
Djamm í kvöld
Djamm í kvöld
Djamm í
Djamm í
Djamm í kvöld
Og hinn og hinn og hinn og hinn
Og hinn og hinn og hinn og hinn
Djamm í Kvöld was written by Steindi Jr..
Djamm í Kvöld was produced by StopWaitGo.
Steindi Jr. released Djamm í Kvöld on Fri Apr 08 2011.