Chile by Bubbi Morthens
The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Chile"

Chile by Bubbi Morthens

Release Date
Mon Jul 27 1981
Performed by
Bubbi Morthens
Produced by
Bubbi Morthens
Writed by
Bubbi Morthens & Magnús Stefánsson

Chile Lyrics

[Texti fyrir "Chile"]

[Vísa 1]
Skuggi dauðans lagðist yfir Chile
Fangelsin urðu yfirfull á ný
Rafmagnslost varð að tískufyrirbæri
Er Alliende drápu erlend leiguþý

[Vísa 2]
Herforingjahundar nauðga þar konum
Rotturnar nærast leggöngum í
Hvar var þá guð og hans eingetni sonur
Fóru þeir kannski líka á blóðugt fyllirí?

[Vísa 3]
Sofið, sofið sæl í ykkar draumi
Svefni hinna réttlátu í falsaðri trú
Suður í Chile svikarar í laumi
Fórum tróðu, réttlætið sjötíu og þrjú

Chile Q&A

Who wrote Chile's ?

Chile was written by Bubbi Morthens & Magnús Stefánsson.

Who produced Chile's ?

Chile was produced by Bubbi Morthens.

When did Bubbi Morthens release Chile?

Bubbi Morthens released Chile on Mon Jul 27 1981.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com