Búinn að gleyma þér.. by PATRi!K (ISL)
Búinn að gleyma þér.. by PATRi!K (ISL)

Búinn að gleyma þér..

PATR!K * Track #5 On PBT

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Búinn að gleyma þér.."

Búinn að gleyma þér.. by PATRi!K (ISL)

Release Date
Fri May 05 2023
Performed by
PATR!K
Produced by
Andri Karel & Ingimar Birnir Tryggvason
Writed by
PATR!K & Andri Karel

Búinn að gleyma þér.. Lyrics

[Verse 1]
Ég er ekki að fara elta þig heim
Vertu ekkert að pæla í mér, ert á tjúttinu
Það er ekki hægt að tala við þig
Næ ekki sambandi, ert á efninu

Strýkur á mér vangann, ég fer annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
Strýkur á mér vangann, ég fer annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér

[Chorus]
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…

[Verse 2]
Ég nenni ekki að svara símanum
Nóg af þér og öllum kvíðanum
Gott að geta liðið loksins vel
Takk fyrir ekkert, búinn að gleyma þér
Strýkur á mér vangann, ég fer annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
Strýkur á mér vangann, ég fer annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér

[Chorus]
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…

[Verse 3]
Hélt það gengi vel
Erum týnd eins og krækiber
Ef ég ætti tímavél
Myndi ég glеyma þér
Strýkur á mér vangann, ég fer annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér
Strýkur á mér vangann, ég fеr annað
Fokka upp um helgar, ég sé hann með þér

[Chorus]
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…
Búinn að gleyma þér…

Búinn að gleyma þér.. Q&A

Who wrote Búinn að gleyma þér..'s ?

Búinn að gleyma þér.. was written by PATR!K & Andri Karel.

Who produced Búinn að gleyma þér..'s ?

Búinn að gleyma þér.. was produced by Andri Karel & Ingimar Birnir Tryggvason.

When did PATR!K release Búinn að gleyma þér..?

PATR!K released Búinn að gleyma þér.. on Fri May 05 2023.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com