Bíum bíum bambaló by Sigur Rós
Bíum bíum bambaló by Sigur Rós

Bíum bíum bambaló

Sigur Rós * Track #3 On Ný batterí

Download "Bíum bíum bambaló"

Bíum bíum bambaló by Sigur Rós

Release Date
Mon May 01 2000
Performed by
Sigur Rós
Produced by
Sigur Rós
Writed by
Sigur Rós

Bíum bíum bambaló Lyrics

Bíum bíum bambaló
Bambaló og dillidillidó
Vini mínum vagga ég í ró
En úti biður andlit á glugga

Þegar fjöllin fimbulhá
Fylla brjóst þitt heitri þrá
Leika skal ég langspil á –
Það mun þinn hugan hugga

Bíum bíum bambaló
Bambaló og dillidillidó
Vini mínum vagga ég í ró
En úti biður andlit á glugga

Þegar veður geisa grimm
Grúfir yfir hríðin dimm
Kveiki ég á kertum fimm
Burt flæmi skammdegisskugga

Bíum bíum bambaló Q&A

Who wrote Bíum bíum bambaló's ?

Bíum bíum bambaló was written by Sigur Rós.

Who produced Bíum bíum bambaló's ?

Bíum bíum bambaló was produced by Sigur Rós.

When did Sigur Rós release Bíum bíum bambaló?

Sigur Rós released Bíum bíum bambaló on Mon May 01 2000.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com